Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 68

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 68
164 SKINFAXI Sambandsmál. Ný sambandsfélög. Síðan á sambandsþingi í júní í fyrra hafa neðantalin fé- Iög gengið i samband U.M.F.Í.: Umf. Árvakur, Mýrdal, V.-Skaftafellssýslu. — Stokkseyrar, Árnessýslu. — Olfushrepps, Árnessýslu. — Selfoss, Sandvikurhreppi, Árnessýslu. — Vaka, Villingaholtshr., Árnessýslu. — Þróttur, Vatnsleysuströnd, Gullbringusýslu. — Árroði, Eyjahreppi, Hnappadalssýslu. — Von, Itauðasandi, Barðastrandarsýslu. — Dagstjarnan, Arnarfirði, V-ísafjarðarsýslu. — Langnesinga, Norður-Þingeyjarsýslu. — Stöðvarfjarðar, Suður-Múlasýslu. — Skrúður, Fáskrúðsfjarðarhr., S.-Múlasýslu. Eitt þessara félaga, Umf. Stokkseyrar, hefir áður verið í sambandinu; gekk úr því fyrir fáum árum, og er nú komið aftur. Hin félögin eru flest ung, sum alveg nýstofnuð. Skinfaxi býður þessi félög hjartanlega velkomin i samband- íð og hlakkar til ánægjulegrar framtiðarsamvínnu við þau. — Þetta er stærsti félagshópur, sem sambandinu hefir bætzt á jafnskömmum tíma, um langt árabil, og ber það vott um þá miklu gróandi, sem nú er i félagsskap vorum. Stuðningsmenn. Sambandslögin frá 1933 gera ráð fyrir, að í sambandinu geti verið deild fyrir auka- og styrktarfélaga. Engin gang- skör hefir verið ger að þvi, að fá fólk í þessa deild, fyr en í ár, í sambandi við baráttudaginn 17. júní, að sambands- stjórn sendi allmörgum mönnum víðsvegar um land prentað bréf, með ósk um, að þeir gengi í deildina. Hefir þegar orð- ið nokkur árangur af því. Hópur manna hefir gerzt auka- félagar með kr. 5.00 árgjaldi, tveir styrktarfélagar með hærra árgjaldi (Guðjón B. Baldvinsson skrifstofum. og Jakob Gísla- son verkfræðingur, báðir í Reykjavik), og átta æfifélagar og greitt kr. 50.00 æfigjald. Þessir eru æfifélagar U.M.F.Í.: Aðalsteinn Eiriksson skólastjóri, Reykjanesi. Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóri, Reykjavík. Egill Gr. Thorarensen kaupfélagsstjóri, Sigtúnum. Guðm. Kr. Guðmundsson skrifstofustjóri, Reykjavik.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.