Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 72

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 72
168 SKINFAXI föll af henni, Verður þvi að ætlast til þess, að allir ungmenna- félagar, sem vettlingi geta valdið, gerist áskrifendur að rit- inu, og fái auk þess aðra til að kaupa það. Efni ritsins verður í stuttu máli þetta: Stuttar minningar- greinar frá nokkrum helztu forvígismönnum í félagsskapnum, á ýmsum tímum, með myndmn höfunda. Brautryðjendastarf- ið, frásögn um fyrstu félögin. Sambandsmál. Úr skýrslum U.M.F.Í. Söguágrip einslakra sambandsfélaga. „Alefling ein- staklingsins", löng ritgerð, sem skiptist i þessa kafla: Almenn félagsstarfsemi. Ferðalög og heimsóknir. Móðurmálið. Lestrar- félög og blaðastarfsemi. Ræðuflutningur. Ileimilisiðnaðarmál. Sjálfstæðis- og þjóðernismál. Bindindismál. Skógrækt.. Leik- fimi og aðrar íþróttir. — Loks er löng ritgerð: Ungmenna- félögin og þjóðfélagsþróunin. Skiptist hún i þrjú timabil: 1907—’'17, 1918—’29 og 1930—’37. Sýnir höf. og sannar, að Umf. hafa haft víðtæk og mikil áhrif á þróun þjóðfélagsins undanfarin 30 ár. Ritið er skemmtilegt aflestrar, vel og rösklega s'amið og af miklum lærdómi. í því er geysilegur fróðleikur saman kominn, ekki aðeins um sögu og störf ungmennafélaganna, heldur og um almenna sögu þjóðarinnar, það sem af er þess- ari öld. Starfsmenn. Siðan haustið 1929 hefir Aðalsteinn Sigmundsson, núverandi sambandsstjóri, verið starfsmaður sambands U.M.F.Í., unnið skrifstofustörf þess, ferðazt meðal félaganna, annazt ritstjórn og afgreiðslu Skinfaxa og haft umsjón Þrastaskógar á hendi. Undanfarið hefir hann enga greiðslu tekið fyrir þessi störf sín, og hafa þau þó verið allmikil þetta síðasta ár, í sam- bandi við vakninguna i félagsskapnum. Nú hefir sambandsstjórn ráðið Rannveigu Þorsteinsdóttur sambandsgjaldkera til að vinna skrifstofustörf sambandsins i vetur, en þau verða allmikil, m. a. vegna útgáfu minningar- ritsins. Meðal annars mun hún sjá um afgreiðslu Skinfaxa. Ber því Umf. að snúa sér til Rannveigar um sem flest af því, sem þau þurfa að fá afgreitt frá sambandsstjórn. — A. S. hefir þó ritstjórn Skinfaxa á hendi áfram. Þá hefir Sambandsstjórn ráðið Lárus J. Rist, hinn alkunna íþróttakennara og ungmennafélaga, til að ferðast um Norður- land, frá Eyjafirði og allt vestur á Strandir, til að hitta Umf. á þvi svæði að máli og vinna útbreiðslustarf fyrir sambandið. — Vill stjórnin leggja áherzlu á, að sameina í eina samtaka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.