Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 60

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 60
124 SKINFAXl Grip handar um keflið: Mikilvægt er, að sá boðflytjandi, sem hleypur fyrsta hoð- sprettinn, liafi öruggt grip um kefliö þegar i viðbragðsstöðu. Boðhlaup hafa verið unnin og munu verða unnin, án þess að keppendur gefi gripinu um keflið nægjanlega gaum. Oft kemur fyrir, að boðhlaupssveit eyðileggur hlaupið fyrir sér, vegna þess að sá, sem byrjar hlaupið, bregður við til spretts án keflis, eða það fellur úr hendi lians, sökum óöruggs grips. Á 3. mynd eru sýndar tvær mismunandi aðferðir við að lialda um kefli, meðan kropið er niður til viðbragðs. Sá, sem hefur hlaupið, heldur keflinu í vinstri hendi. Hver boðflytjandi verður að gæta þess, að grip hans nái ekki yfir miðju keflisins, svo að viðtakandi hafi sem stærst svigrúm fyrir grip sitt. Þegar boðskiptin fara fram samkv. A á 2. mynd, ætti viðtak- andi að grípa um keflið sem næst gripi flyljandans, svo að þegar liann færir keflið í vinstri hönd, sé nóg svigrúm fyrir grip þeirrar vinstri, þvi að hún grípur um óslcyggða enda keflisins, til þess að rétta liinn skyggða enda í greip næsta viðtakanda. Við þau boðskipti, sem sýnd eru á B. á 2. mynd, verður við- takandi við færshi keflisins í vinstri hönd að sveifla því út til hliðar og fram fyrir sig. Við þessa færslu skapast hætta á að keflið lendi í mótlierja á næstu braut, og þvi mæla margir gegn þessari aðferð. Auk þessarar áhættu, verður viðtakandi eins og í aðferð A að grípa um liinn óskyggða hluta keflisins, bæði með liægri og vinstri liendi. Við boðskiptin, sem sýnd eru á C, D og E á 2. mynd, má viðtakandi grípa um framhluta hins framrétta keflis og færa það í greip vinstri handar, þannig að sú hendi grípur um hinn Jduta keflisins. Hvaða aðferð, sem notuð er, á að vera auðsætt, að þýðingar- mikið er fyrir örugg boðskipti, að viðtakandi fái nóg svig-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.