Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Síða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Síða 9
ur strengur, sem hægt var að gefa út svo að tugum faðma skipti, en á strengnum voru marg- ar tunnur, sem hvalurinn varð að draga, þang- að til hann gafst upp eð sprakk. Þrátt fyrir út- búnað þennan kom það fyrir, að ekkert varð við hvalinn ráðið, og þurftu þeir Ólafur þá að höggva frá sér strenginn, svo að hvalurinn drægi ekki allt í kaf. Það heyrði ég sagt, að ólafur hvalamaður hafi fengið styrk frá dönsku stjórninni til þessarar veiði. Aðrir nafnkenndir hvalamenn, sem ég heyrði oft nefnda, en látnir voru fyrir mitt minni, voru Einar Bjarnason í Tjaldanesi og Benedikt Gabríel. Þeir skutluðu báðir með járni án þess að hafa festar í hvalinn. Á minni tíð hafa þessir hvalamenn verið í Arnarfirði: Faðir min.n, Ásgeir Jónsson, bóndi á Hrafnseyri, Bjarni Símonarson á Baulhúsum, faðir Markúsar skólastjóra stýrimannaskólans, og loks Matthías Ásgeirsson á Baulhúsum, Við að járna hvalinn voru þrír menn á tveggja rúma bát, skutlarinn og tveir valdir undirræð- arar. Bátar þessir voru kallaðir vöðubátar, af því að þeir voru notaðir við selveiðar, Þeir voru sérstaklega vel lagaðir til gangs og þannig um búið, að ekki heyrðist í þeim, þótt þeim væri róið í skorpu. Þeir voru með fjórum keipum, tveimur á hvort borð, en aldrei var róið nema á eina ár á borð. Keipar og þrælkur voru klædd með skinnum úr leðri, svo að ekki marraði í þeg- ar róið var. Plittur með tveim listum að ofan var felldur yfir barkann á bátnum. Var hann gerður sérstaklega fyrir skutlarann að standa á, þegar kastað var. Gróp var haft í fremri list- ann miðjan, og skorðaði skutlarinn vinstra hné í grópina, þegar veltingur var, en spyrnti í aft- ara listann með hægra fæti. Einnig var plittur í austurrúmi. Venjulega voru hafðar tvær hvalarár í hverj- um bát, sem til veiða fór. Ráin var 5 álnir á lengd, sívöl og bein. Borað var gat upp í endann á ránni og felldur dálítill járnbolti í enda hol- unnar. Járni þessu var fest vandlega með þeim hætti að reka upp með því fjóra eikarfleyga. Var þetta gert til þess að hvalajárnið gengi ekki upp í rána, en sæti beint og fast í enda hennar. Utan um ráarendann var traustur eirhólkur. Hvalajárnið var 19—21 þuml. á lengd, merkt eiganda (t. d. Á. J. — M. Á.) og merkiðþinglesið. Var því lauslega fest við ráarendann og þannig umbúið, að ráin losnaði, þegar járnið stæði fast í hvalnum. Oft reyndist örðugt að fá gott færi á hvalnum. Það var kallað gott færi, ef bilið var ekki nema 10 faðmar. Algengast var að skutla hvalinn á 12—15 faðma færi. Þótti vönum skutl- urum það vel viðráðanlegt. Hvalaskutlarar ætl- uðu sér vissan blett á hvalnum til að skutla á, utan við háhrygginn, rétt fyrir aftan hornið. Töldu þeir að skutull á þeim stað væri hvalnum Búist til hvalskurðar. V I K I N B U R 297
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.