Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Qupperneq 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Qupperneq 11
tvö eða þrjú seinustu árin. Amlie varð að skjóta hana tveimur skotum, og fór hún með g'ufubát- inn tvívegis þvert yfir fjörðinn. Nú eru mörg ár síðan reyðarhvalir hafa sézt á Arnarfirði. Veit ég ekki til að þeirra hafi orðið vart síðan 1905. Þetta er frásögn Gísla Ásgeirssonar á Álfta- mýri. Er hún í alla staði hin merkilegasta. Verð- ur af henni séð, að a. m. k. þrjár hvalategundir hafa komið að staðaldri með kálfa sína inn á Arnarfjörð. Hornfiskur eða hornreyður, sem þeir Arnfirðingar kölluðu, hefur eftir lýsingunni að dæma verið hnúfubakur eða knölhval, sem Norðmenn nefna svo. Hafreyður er eflaust sama og steypireyður (blaahval), en langreyður kall- ast á norsku Finhval. Athyglisvert er það og merlcilegt, að hval- veiðimennirnir arnfirzku skyldu skipta veiðinni niður á alla íbúa hreppsins. Virðast þetta hafa verið óskráð lög, og freistast maður til að halþa að hér sé um gamla hefð að ræða. Minnir þetta hann kallaður í hvalalýsingum hér að framan. Allir þeir bæir, sem áðan voru nefndir, eru Frakklandsmegin Pyreneafjalla, en á norður- strönd Spánar voru einnig margir „hvalabæir". Nánar tiltekið má segja, að hvalveiðar hafi ver- ið stundaðar meðfram allri strandlengju hins forna konungsríkis Navarra. Biskaya-hvalurinn eða hafurkittið, er ná- skyldur Grænlands-sléttbaknum, sem var meg- inuppistaðan í hinum miklu hvalveiðum við Sval- barða á 17. og 18. öld. Vegna þess hve hvala- tegundir þessar eru spakar og rólegar, reyndist kleift að veiða þær með handsluitli og drepa síðan með lensum. Lensur voru eins konar spjót, sem hvalveiðimenn stungu í síðu hvalsins, í átt til hjartans. Annan mikinn kost hafa hvalir þessir, sem kom sér vel meðan notaðar voru frumstæðar veiðiaðferðir: Þeir flutu jafnan á sjónum, vegna spiksins, eftir að þeir voru dauðir. Einkenni var það á öllum hvalveiðum Bask- Höfuð af geysistórum búrhval. Berið höfuðið saman við manninn, sem uppi á því stendur! ekki lítið á reglur og háttu Færeyinga vai’ðandi grindadráp. Er ekki ólíklegt að hér sé ævaforn siður á ferðinni, eða leifar hans að minnsta kosti. — Spænskir hvalveiðimenn á fslandsmiðum. Spánverjar og Frakkar verða fyrstir manna til að reka hvalveiðar sem atvinnuveg, svo að um munaði, en ekki aðeins til „heimilisnota". Fullvíst er það að allt frá 11. öld, ef til vill leng- ur, hafa baskar frá Bayonne, Biarritz, Guetary, Saint Jean de Luz og Cibourre veitt hvalategund eina, sem liélt sig mjög mikið í Biskavaflóa. Hvalur þessi var sléttbakur sá, sem Norðmenn kalla Nordkaper, en í gömlum ritum íslenzkum nefnist hafurkitti eða liafurhvalur. Bjarni Sæ- mundsson nefnir hann íslandssléttbak, og svo er anna, að þær voru bundnar við land, fóru að mestu leyti fram á fjörðum inni eða við strend- urnar, en bækistöðvar einhvers staðar í landi. Snemma fóru Baskar þó að teygja sig út fyrir heimaströndina og til annarra landa. Fullyrt er, að spanskir og franskir hvalveiðimenn hafi ver- ið teknir að fiska hval við Nýfundnaland árið 1372. Betri og öruggari heimildir eru fyrir því, að um 1500 voru þeir farnir að sækja hval á firði og flóa við Irland. Hvalveiðisaga Baskanna mun aldrei hafa ver- ið skráð, og er margt á huldu um hana. Lítið er vitað um veiðiaðferðir þeirra, en frumstæð- ar hafa þær sjálfsagt verið, veiðin sennilega lengst af byggzt á lausum handskutli og lag- vopnurn, svo sem áður er sagt. Allt um það er víst, að aflinn var allmikill, og seldu Baskar VÍKINGUR 299
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.