Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Qupperneq 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Qupperneq 17
 . Ivýr jfvf 'MMmmk'1; * t? r K\ i u 3 wW v, gL ; - i ***" ~~ JlbÉII Hollenzk hvalveiðiskip við Svalbarða á 18. öld. opinbera studdi veiðarnar með háum styrkjum eða verðlaunum. Sem dæmi 'um skipafjöldann skal þes getið, að á tímabilinu 1750—1788 lögðu samtals 2879 hvalveiðiskip úr enskum höfnum, eða að meðaltali 74 skip á ári. Hvalveiðaskipum Englendinga fjölgaði þó enn um aldamótin og á fyrri hluta 19. aldar. Árin 1810—1818 gengu 100-—157 skip árlega til hvalveiða í norðurhöf. Fengu þau oft mjög góðan afla og atvinnuveg- ur þessi stóð í blóma. Um 1820 fór að verða vart Víð það, að hvölum hafði fækkað. Árið 1830 var svo^komið, að höfin í nánd við Svalbarða voru hvallaus með öllu. Minnkaði nú afli hinna brezku hvalveiðiskipa ár frá ári, unz svo kom, að út- gerðarfélögin urðu að hætta hvert á fætur öðru. Þó héldu Bretar úti nokkrum hvalveiðiskipum alla 19. öldina, en síðari helming aldarinnar voru hvalveiðar þeirra aðeins svipur hjá sjón, miðað við það, sem áður var. Bandaríkin taka forystu um hvalveiðar. Úti fyrir ströndum Norður-Ameríku hafa verið hvalamið auðug svo lengi, sem sögur fara af. Strax og Ameríkuþjóðum óx fiskur um hrygg tóku þær að hagnýta sér þessi gæði. Tóku Bandaríkjamenn brátt forystuna. Um aldamótin 1700 er hvalveiðiskipa frá Ameríku farið að gæta nokkuð, einkum á slóðum búrhvalsins, en hann var það hvalakyn, sem Amen'kumenn veiddu langmest. Fyrst fóru veiðar þessar aðal- lega fram inni á fjörðum og flóum, en um 1750 hófst búrhvalaveiði Bandaríkjanna úti á opnu hafi, og bar þegar í stað mikinn árangur. Skipin stækkuðu, og stöðugt var leitað á fjarlægari slóðir. Hvalveiðiskip Ameríkumanna flengdu fram og aftur um Atlantshafið. Suður í Mexkó- flóa og Karabíska hafinu voru þau heldur ekki óþekkt fyrirbæri. Árið 1770 áttu Bandaríkjamenn 125 hafskip Hvalabyssa. — Gömul gerð. VIKiNGUR 3DS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.