Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Síða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Síða 21
íslenzkir menn, er hann hefur ráðið til sín hér í Hafnarfirði". Meðal þeirra manna, sem Hamm- er hafði ráðið til sín á hið nýja hvalveiðiskip, voru nokkrar af skyttum Thomasar Roys, enn- fremur Tliomas Roys sjálfur. Mun hann hafa lofað að hafa yfirumsjón með hval- veiðinni fyrst um sinn, enda lét hann Hammer í té byssur sínar og einkaleyfi á út- búnaði þeirra. En stutt varð í samvinnu þessara manna. Þjóðólfur flytur eftirfarandi frétta- klausu 28. maí 1866: „Hammer var kominn áleiðis á „Thomas Roys“ til Vestmannaeyja og Berufjarðar, en sneri aftur og hleypti hingað inn. En er hér var komið, sögðu þeir skilið við hann hvalveiðimenn- irnir frá New York, sem með honum voru, Thomas Roys og aðrir, og tóku sér allir far með síðasta póstskipi. Eigi vitum vér glögg skil á því hvað bar til skilnaðar. Hammer lagði þá héð- an aftur um þá daga, fyrst til Hafnarfjarðar, og svo þaðan austur með landi eftir hinni fyrri fyrirætlun sinni, og hefur eigi af honum spurzt síðan. Skallagrímur lagði út úr Hafnarfirði vest- ur á leið um þessa daga“. f danskri heimild um fiskifélag Hammers og starfsemi þess segir að hinir amerísku hval- veiðimenn hafi „reynzt óhæfir til starfa og út- búnaður þeirra við hvalaskutlunina mjög léleg- ur. Voru þeir því látnir fara“. Hér skal engum getum að því leitt, hvort rétt sé frá skýrt í hinni dönsku heimild. Hammer reyndi fyrir sér með hvalveiðarnar víðs vegar kring um landið. Einkum hélt hann sig við Austurland framan af sumri., en síðan út af Vestfjörðum. Komst hann í tæri við allmargt hvala og skaut þá, en mikill meiri hluti náðist ekki og tapaðist með öllu. Varð 65 þús. rd. rekstrarhalli hjá fyrii’tækinu þetta fyrsta VÍKINEUR 3D9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.