Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Qupperneq 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Qupperneq 28
framkvæma hugmyndina um hvalveiðastöð á Austfjörðum. Uppliaflega var það ætlun hans að reka eftir sem áður stöðina í önundarfirði. Valdi hann sér stað á Asknesi við Mjóafjörð og tók að koma þar upp verksmiðjuhúsum. Var það aldamótaárið 1900. Um þessar mundir vildi það óhapp til, að verksmiðja Ellefsens á Sól- bakka brann til kaldra kola. Varð sá atburður til þess, að Ellefsen fluttist alfarinn úr Önundar- firði. Rak hann hvalveiðistöðina á Asknesi með miklum dugnaði og skörungsskap, unz hann fluttist þaðan allt til Suður-Afríku, og hóf þar hvalveiðar. Ellefsen var höfðingi í lund og kom sér afburða vel, hvar sem hann starfaði. Minn- ast aldraðir Vestfirðingar og Austfirðingar hans með djúpri virðingu. Eftir að Ellefsen var kominn austur til Mjóa- fjarðar, fylgdu aðrir fordæmi hans. Marcus Bull flutti frá Hesteyri austur til Hellisfjarðar. Dr. Paul, þýzkur maður, kom upp hvalveiða- stöð á Fáskrúðsfirði. Ásgeir G. Ásgeirsson flutti stöð sína frá Seyð- isfirði vestra, til Eskifjarðar. Forstjóri þeirrar stöðvar var nú Jóhann Stixrud frá Tönsberg, er áður hafði stjórnað útgerð „Tálkna“ á Tálknafirði. „Victor“, félag það er Lauritz Berg veitti for- stöðu, flutti stöð sína frá Dýrafirði til Mjóa- fjarðar eystra. Þróunin var því öll í sömu átt. Þó var ein und- antekning. ,,Tálkna“-félagið var kyrrt á sínum stað. Og brátt bættist því „kollega" í stað þeirra, sem farnir voru á annað landshorn. Árið 1£T02. var stofnað í Haugasundi hvalveiðifélagið „Hekla“, forstjóri Jacob Odland. „Hekla“ valdi sér aðsetur á Hesteyri, þar sem Bull hafði verið áður með stöð sína. Norskur hvalabátur, ,,Svend Foyn“. Myndin sýnir algenga tegund veiái- báta á tímabilinu 1900—1915. Eins og nokkuð má sjá af því, sem nú hefur verið sagt, var það enginn smáræðis hvalveiði- floti, sem hér hafði bækistöðvar er líða tók að aldarlokum. Árið 1900 veiddu 23 hvalveiðibátar samtals 823 hvali, og framleiddu hvalaverk- smiðjurnar 33600 föt lýsis úr hvalskrokkum þessum. Andrés Ellefsen. Það kom brátt í ljós, að veiðisvæðið út -af Vestfjörðum þoldi ekki allan þennan flota, enda naumast við því að búast. Urðu hvalabátarnir brátt að sækja norður og austur með landi, allt til Langaness, og eins suður fyrir Reykjanes, jafnvel austur að Vestmannaeyjum. Smám sam- an fóru að heyrast raddir um það, að hagkvæm- ast væri að flytja hvalveiðistöðvarnar til Aust- fjarða, til þess að losna við hinn langa og erfiða flutning á hvalnum. Hans Ellefsen á Sólbakk'a varð fyrstur til að 316 V I K I N G U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.