Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Page 88

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Page 88
 Nærliggjandi er 7. f4, en hefir þó þann galla að lín- an gl—a7 verður veik og svörtu hugsanleg innrás- arleið. 7. —d7—d5! Pyrsta upphlaupið. Hvítt má ekki leika 8. B X c5, vegna D—a5! méð æðisgengnum hótunum. 8. e4 X d5 Bc6—d4. Slæmt væri eXd5; vegna 9. BXc5; d4. 10. B—e7. — Hinsvegar gefur 9. Bxd4, cXd4; 11. R—e4, R X d5 svörtu ágætt tafl, þar sem c-línan er opin og peðið á c2 veikt. 9. De2—d2 e6 X d5 10. Rc3—e2 h7-—h6 Hindrar 11. R X d4, c X d4; 12. Bf4, g5 og vinnur mann. En 11. BXd4 sýnist ekki álitlegt, vegna cXd4 og svart fær yfirráð á miðborðinu og tveim opnum lín- um. Svart gæti einnig leikið í stöðunni: 10. —-”— RXe2; 11. RXe2, BXb2 en yrði þá að skila peðinu aftur fljótlega og án nokkurs sjáanlegs ávinnings. 11. Dd2—cl. Tímatap. Bezt var 11. c3, RXe2; D X e2, þó svart hafi að vísu heldur rýmri stöðu. 11. —Bc8— f5 12. c2—c3 Rd4Xe2 13. Rgl X e2 d5—d4! 14. Be3—d2 Auðvitað ekki 14. c X d4, vegna c X d4 og opnun c-línunnar er svörtu í hag. 14. —Bf5Xd3 15. Bg2Xb7. Stolz grípur tækifærið til að jafna leikinn. SJÓMANNABLAÐIÐ VlKINGUR Útgefandi: Farmaruia- og fiakimannaaamband lalanda. Ritstj. og ábyrgðarm.: Gils GuSmundsson. Ritnef nd: Þorvarður Björnsson, Pétur Sigurðsson, Guðm. Jens- son, Hallgrímur Jónsson, Jón Halldórsson, Karl B. Stefánsson. Blaðið kemur út einu sinni í mánuði, og kostar árgangurinn 25 krónur. Ritstjórn og afgreiðsla er á Bárugötu 2, Reykja- vík. Utanáskrift: „Víkingur“, póathólf 425, — Reykjavík. Sími 5653. PrentaO í íaafoldarprentamiöju h.f,_ Því ef 15. —H—b8; 16. B—f3; og 0—0 við fyrsta tækifæri. Staðan eftir 15. leik hvíts. 15. —0—0! En Botvinnik er á annari skoðun. Ef 16. B X a8, DXa8; 17. H—gl; D—e4; 18. D—dí, B—a3, sem ógnar d4—d3 með vinnandi sókn. 16. Bb7— f3 g6—g5. Pattar riddarann að nokkru leyti. 17. 0—0 Re7g6! Því ef nú 18. BXa8, DXa8; 19. H—el, R—e5! sem væri dauðadómur. 18. Hfl—el Rc6—e5 19. Bf3—g2 Bd3—a6 20. Dcl—dl Re5—d3 21. Ddl-—a4 Ef 21. H—fl, R Xb2; 22. D—el, BXe2; 23. DXe2, d X c3 og vinnur. 21. —„— Dd8—f6 22. f2—f4. Þvingað, því ef H—fl, þá R X b2. 22. —Ha8—e8! Sóknin í algleymi! Hvítt fær nú ekki við neitt ráð- ið, þar sem hótanirnar eru allstaðar yfirvofandi og hlýt- ur að tapa minnst skiptamun. 23. Bg2—c6 Rd3 X el Ef 24. D X a6, R—f3; 25. K—f2, R X d2. Eða: 24. HXel, HXe2, sem vinnur mann í báð- um tilfellum. 24. Bc6 X e8 Rel—f3+ 25. Kgl—f2 Rf3 X d2. Þar sem hvítt hefir nú manni minna og ótrygga kóngstöðu, virðist eðlilegast að gefa í stöðunni. 26. Be8—c6 Ba6Xe2 27. Kf2 X e2 d4 X c3 28. b2 X e3 Df6 X c3 29. Hal—dl Hf8—d8 30. Bc6—e4 g5 X f4 31. g3 Xf4 Dc3—h3 32. Hdl—gl Dh3—-h5+ 33. Ke2—e3 Dh5—h3+ 34. Ke3—e2 Dh3 X h2+ 35. Hgl—g2 Dh2—h5+ 36. Ke2—e3 Dh5—h3+ 37. Ke3—e2 G e f i ð. Dh3—e6. 37S Óli Valdimarsson. V í K I N □ U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.