Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Síða 88

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Síða 88
 Nærliggjandi er 7. f4, en hefir þó þann galla að lín- an gl—a7 verður veik og svörtu hugsanleg innrás- arleið. 7. —d7—d5! Pyrsta upphlaupið. Hvítt má ekki leika 8. B X c5, vegna D—a5! méð æðisgengnum hótunum. 8. e4 X d5 Bc6—d4. Slæmt væri eXd5; vegna 9. BXc5; d4. 10. B—e7. — Hinsvegar gefur 9. Bxd4, cXd4; 11. R—e4, R X d5 svörtu ágætt tafl, þar sem c-línan er opin og peðið á c2 veikt. 9. De2—d2 e6 X d5 10. Rc3—e2 h7-—h6 Hindrar 11. R X d4, c X d4; 12. Bf4, g5 og vinnur mann. En 11. BXd4 sýnist ekki álitlegt, vegna cXd4 og svart fær yfirráð á miðborðinu og tveim opnum lín- um. Svart gæti einnig leikið í stöðunni: 10. —-”— RXe2; 11. RXe2, BXb2 en yrði þá að skila peðinu aftur fljótlega og án nokkurs sjáanlegs ávinnings. 11. Dd2—cl. Tímatap. Bezt var 11. c3, RXe2; D X e2, þó svart hafi að vísu heldur rýmri stöðu. 11. —Bc8— f5 12. c2—c3 Rd4Xe2 13. Rgl X e2 d5—d4! 14. Be3—d2 Auðvitað ekki 14. c X d4, vegna c X d4 og opnun c-línunnar er svörtu í hag. 14. —Bf5Xd3 15. Bg2Xb7. Stolz grípur tækifærið til að jafna leikinn. SJÓMANNABLAÐIÐ VlKINGUR Útgefandi: Farmaruia- og fiakimannaaamband lalanda. Ritstj. og ábyrgðarm.: Gils GuSmundsson. Ritnef nd: Þorvarður Björnsson, Pétur Sigurðsson, Guðm. Jens- son, Hallgrímur Jónsson, Jón Halldórsson, Karl B. Stefánsson. Blaðið kemur út einu sinni í mánuði, og kostar árgangurinn 25 krónur. Ritstjórn og afgreiðsla er á Bárugötu 2, Reykja- vík. Utanáskrift: „Víkingur“, póathólf 425, — Reykjavík. Sími 5653. PrentaO í íaafoldarprentamiöju h.f,_ Því ef 15. —H—b8; 16. B—f3; og 0—0 við fyrsta tækifæri. Staðan eftir 15. leik hvíts. 15. —0—0! En Botvinnik er á annari skoðun. Ef 16. B X a8, DXa8; 17. H—gl; D—e4; 18. D—dí, B—a3, sem ógnar d4—d3 með vinnandi sókn. 16. Bb7— f3 g6—g5. Pattar riddarann að nokkru leyti. 17. 0—0 Re7g6! Því ef nú 18. BXa8, DXa8; 19. H—el, R—e5! sem væri dauðadómur. 18. Hfl—el Rc6—e5 19. Bf3—g2 Bd3—a6 20. Dcl—dl Re5—d3 21. Ddl-—a4 Ef 21. H—fl, R Xb2; 22. D—el, BXe2; 23. DXe2, d X c3 og vinnur. 21. —„— Dd8—f6 22. f2—f4. Þvingað, því ef H—fl, þá R X b2. 22. —Ha8—e8! Sóknin í algleymi! Hvítt fær nú ekki við neitt ráð- ið, þar sem hótanirnar eru allstaðar yfirvofandi og hlýt- ur að tapa minnst skiptamun. 23. Bg2—c6 Rd3 X el Ef 24. D X a6, R—f3; 25. K—f2, R X d2. Eða: 24. HXel, HXe2, sem vinnur mann í báð- um tilfellum. 24. Bc6 X e8 Rel—f3+ 25. Kgl—f2 Rf3 X d2. Þar sem hvítt hefir nú manni minna og ótrygga kóngstöðu, virðist eðlilegast að gefa í stöðunni. 26. Be8—c6 Ba6Xe2 27. Kf2 X e2 d4 X c3 28. b2 X e3 Df6 X c3 29. Hal—dl Hf8—d8 30. Bc6—e4 g5 X f4 31. g3 Xf4 Dc3—h3 32. Hdl—gl Dh3—-h5+ 33. Ke2—e3 Dh5—h3+ 34. Ke3—e2 Dh3 X h2+ 35. Hgl—g2 Dh2—h5+ 36. Ke2—e3 Dh5—h3+ 37. Ke3—e2 G e f i ð. Dh3—e6. 37S Óli Valdimarsson. V í K I N □ U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.