Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1972, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1972, Blaðsíða 17
Þetta er mastur radíóvitans í Dýrhólaey. Það er 45 m hátt og þótti mikið mannvirki á sinum tíma. sáralítill þarna uppi á Dyrhólaey, móberg’ið var víðast sem sagt uppúr, og gekk fremur illa að sprengja það. Mastrið var svo skrúfað saman með boltum, sem. voru til búnir í Reykjavík, ásamt efninu í það, passaði það allt saman, þá er skrúfað var saman, og þurfti engu að breyta þar um. Stög voru á hverju horni mastursins, fjögur að tölu, hvert upp af öðru, hið neðsta í 15 metra hæð, og svo 10 metrar á milli, mastrið var 45 metra hátt, voru stögin fest í stöpla, steinsteypta, sem komu í ferhyrning út frá mastrinu, mynduðu þau 45 gráðu hoxrn við það. Handsnúið spil, var notað við að reisa mastrið, var það fest með vírum, og ýmsu drasli þar sem það var staðsett, hjálparmastur var reist á endann á aðal mastrinu, myndaði það 90 gráðu horn við VlKINGUR það. Var það svo í-eist með vír sem lá í spilið, og því snúið af handafli, stóð það heima, að þá er hjálparmastrið var komið niður að spili var aðal- mastrið komið upp. Þetta var við þær aðstæður sem fyrir hendi voru allmikið vei’kfræðilegt afrek, sem stóðst fullkomlega án þess að neitt bæi’i útaf. Síðan var mastrið stagað á allar hliðar, voru einangranar í stögunum, með vissu millibili, úr postulíni, auk þess hvíldi mastrið á postulíns blokkum, svo að það var fullkomlega einangrað þá er það var komið upp. Minna mastur var svo í’eist við vitabygging- una, var það eintrjáningur eitthvað um 15 metra hátt, var það ekkei't stagað, en fest við vitann með járnbaulum. Milli mastrana kom svo loft- netið, var það um 50 metra langt, þrísett. Þá er þessu var lokið, var tekið til við að grafa fyrir símastaurunum og ganga frá þeim, voru þeir til þess settir að bera móttökuloftnet sem á milli þeirra var fest, þá er búið var að í’eisa þá, var það úr koparvír, á einangrurum. Þá var grafið fyrir jarðtengineti allt í kringum vitabygginguna, jarðvegur þótti ekki nógu trygg- ur sem leiðari, var þarna grafinn niður sver koparvír til öryggis. yöll þessi vinna, tók langan tíma og nýttist hún vel, því þai’na var unnið af kappi og foi’sjá. Krist- ján Snoi’i'ason var ágætisverkstjói’i, síkátur og hafði gott lag á mannskapnum, og ljúfmennska Gunnlaugs Briem var sérstæð. Verki okkar verka- manna lauk svo á sínum tíma, og hið faglega stai’f við að koma fyrir tækjum radíóvitans, innan húss tók við, önnuðust það verkfræðingurinn og Kristján símavei’kstjóri, en við héldum heim. Tímakaup okkar verkamanna var þetta sumar 85 aurar á klukkustund, og myndi mörgum þykja smár peningur nú, auk þess var engin eftirvinna reiknuð, unnið í 10 klukkustundir fyrir 8,50 á dag. Radíóvitinn á Dyrhólaey tók svo til starfa haust- ið 1928, og var hann við líði fram á síðari ár styrjaldarinnar. Var hann í umsjá Þorsteins Guðbrandssonar vitavarðar, annars var radíóvit- inn alveg sjálfvirkur, það var klukka sem stjói'n- aði honum, og sendi hann út merki í 10 mínútur í byrjun hverrar klukkustundar. Það verður að telja, að með tilkomu radíóvitans á Dyrhólaey, hafi verið stigið skref inn í nýjan heim. Nú gátu skip notað radíómiðun á Dyrhólaey, þótt þoka og dimmviðri byrgðu sýn. Og tækni- þi’óunin hélt áfi’am, á styrjaldarái’unum hinum síðari, var reist Loranstöð á Reynisfjalli, af hern- um og er sú stöð, enn rekin þar af Landssíma Islands, og mun svo verða fi'amvegis, bæði í þágu flugsamgangna og siglinga að og frá landinu. Radíóvitanum á Dyrhólaey, var aðeins ætlað að ve'ta þjónustu sæfarendum í upphafi, en svo kom flugið, og kallaði á aukna og fullkomnari þjón- ustu og öryggi, sem nú er veitt. 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.