Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1972, Side 21
Það er þess vegna mjög áríðandi til
þess að koniist verði hjá töfum, að við-
hald aðalvélanna (hreinsun) geti að
nokkru farið fram á sjó.
Með tilliti til þessa, hafa B & W og
OK í sameiningu gjört áætlun um smíði
vélasamstæðu sem hér hefir verið minnst
á, og gert er ráð fyrir að verulegur
hluti af viðhaldinu geti farið fram á
sjó.
Séu skipin í föstum áætlunarferðum
til Austurlanda fjær, er um að ræða
miklar vegalengdir, og verður þá farið
með fullri ferð, og öll orka aðalvélanna
notuð. 1 annan stað er um að ræða styttri
leiðir, þar sem liagkvæmara er að sigla
með minnkuðu vélaafli. Vélasamstæð-
unni er þvi þannig fyrir komið, að 9
strokka vélarnar eru tengdar hver sinni
skrúfu með svokallaðri „B&W konus-
boltekopling“ en 12 strokka vélin er með
hreyfanlegum skrúfublöðum. Á stuttum
leiðum næst nægilegur hraði með stóru
vélinni einni. Má þá því stöðva hliðar-
vélarnar og framkvæma á þeim eftirlit,
eftir því sem vélafólkið kemst yfir.
Með áður nefndu B&W konusbolta
tengsli, er fljótlegt að frátengja hliðar-
vélarnar frá öxlmn sínum, en á þeim
eru föst skrúfublöð. Snúast öxlarnir þá
lausir fyrir straumvatninu, og blöðin
veita stórum minni mótstöðu en ef
öxlarnir væru stöðugt tengdir.
Mið vélinni er ætlað að vera stöð-
ugt í notkun þegar siglt er. Hún er
ekki frátengjanleg á sama liátt og liinar.
Eftirlit á þeirri vél fer fram á venju-
legan liátt í höfn eða í skipakví.
Til þess að auðvelda hreyfingar á
skipunum í liöfnum, og við bryggjur,
verða þau húin hógskrúfmn.
Aðahnál áðurnefndra skipa verða:
Lengd, 274,32 m, breidd, 32,31 m, dw.
29,600 lestir. Vélaafl, 78,600 virlc hest-
öfl, hraði, 26 sjómílur og Kassarými,
1700 stk. 20 sinnum 8 sinnum 8 fet.
leyfishafar mn allan lieim, smíðað og
fengið pantanir á til þessa dags, um 400
slílcar vélar samtals um 8 milljónir hest-
öfl. Er þetta marg endurbætt og þraut-
reynd vélategund.
Þessi tvö OK-kassaflutningaskip frá
B & W skipasmiðjunni verða afhent í
árslok 1962 og byrjun 1973. Þá verða
samkvæmt áætlun tvö önnur skip af til-
svarandi gerð tilbúin, annað frá AB
Svenska Östasiatiska Kompaniet, Göta-
horg, og hitt frá útgerðarfélaginu Wil-
helm Willielmssen, Oslo. Mynda þessi
4 hraðskreiðu kassaflutningaskip flota,
sem stjórnað verður af „Scanservice.“
Það gildir um flest kassaflulningaskip
að þau verða að lxalda strangri áætlun,
verða því viðstöður í höfnum mjög stutt-
ar, enda cru tæki til lestunar og Ios-
unar mjög fullkoinin og hraðvirk.
Auk þess 2 stk. 9 strokka dieselvélar af
sömu gerð, sem vinna (með þeirri stóru)
á hliðaröxla. Verður þessari vélasam-
stæðu komið fyrir í kassaflutningaskipi
(container-sliip)scm verður 29,600 T.d.w.
Eru tvö slík skip í smíðum fyrir danslca
Austur-Asíu félagið hjá A/S Burmeister
& Wain skipasmiðju á Refslialeöen.
Samanlagt framleiðir þessi vélasamstæða
(3 vélar) 78,600 virk hestöfl, eins og
áður ér sagl.
Þessi gerð dieselvéla, K84EF, liefir 840
mm strokkvídd og 1800 mm slaglengd,
hefir verið smíðuð með 6—12 strokkum.
Hin áður nefnda 12 strokka vél er
22 m á lengd, 12,1 m á hæð og vegur
um 960 lestir. Þessi gerð dieselvéla kom
á markaðinn í fyrstu gerð árið 1959, og
hefir síðan verið sú gerðin sem mest hef-
ir selst. Hefir heimaverksmiðjan og
VlKINGUR
133