Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1972, Side 48
ritgerð um að jörðin væri hnatt-
laga og snerist um sólina! Það er
því ekki að undra, þó að hann
væri talinn einn af mikilmennum
Provences, og mikils metinn á því
30 ára tímabili sem stjörnuspá-
fræðin var á hvað mestu - blóma-
skeiði.
Minning hans og orðstír er
einnig blandaður helgisögnum.
Þannig er ennþá haft fyrir satt,
að hann hafi láið grafa sig lif-
andi í Cordelieres-kirkjunni í
Salon með blek og pappír, bréfa-
bækur sínar og Ijósastiku. Inn-
múraðar í uppréttri stellingu
vildi hann halda áfram spádóm-
um sínum.
Hermaður nokkur með því
táknræna nafni Malheureux (ó-
hamingjusamur), hafði ekki
taumhald .á forvitni sinni, en
braut upp gröfina að næturlagi
árið 1791. Beinagrind spámanns-
ins reyndist upprétt standandi.
Á brjósti hennar hékk málmplata
og á hana var grafið dagsetning
grafarránsins ásamt fonnæling-
um yfir grafarræningjanum. Það
furðar sig víst enginn á því, að
Malheureux lézt á voveiflegan
hátt skömmu síðar.
Hvorki þetta né aðrar slíkar
sögur, eru sannleikanum sam-
kvæmar. Nostradamus hafði síð-
ustu ár æfi sinnar svo mikil á-
hrif í franskri utanríkispólitík,
að ambassadorar vitnuðu í spá-
dóma hans í tilkynningum sínum
til ríkisstjórna sinna. Almenn-
ingur var hinsvegar svo hræddur
við Nostradamus, að hann var
brenndur á báli sem villutrúar-
maður í París árið 1566.
G.H.
Þýtt eftir „Norsk Sjömannsfor-
bund Medlemsblad".
Hallgr. J.
Skoðun og viðgerð á
gúmmíbjörgunarbátum
Dreglar til skipa.
Fjölbreytt úrval.
Söluumboð fyrir
Linkline-neyðartalstöð.
GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN
Grandagarði - Sími 14010
ae
Drifkeðjur og
keðjuhjól
Flestar stærðir ávallt
fyrirliggjandi.
Verðið mjög
hagstætt.
LANÐSSMIÐJAN
SÍMI 20680
Útgerðarmenn
Vélstjórar
Önnumst allar
raflagnir og viögeröir
í skipum
og verksmiöjum
Símar:
13309 og 19477
160
VlKINGUR