Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 6
STÓRAR, SMÁAR, ÖFLUGAR, VANDAÐAR, RYÐFRÍAR, ALHLIÐA... dælur Þú þarft ekki aðfara annað þegar þig vantar dælur. (# LOWARA = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 Efnisyfirlit 9Fimm af átta nefndarmönnum í Tvíhöfðanefndinni eru mjög tengdir útgerðarfyrirtækjum, fyrirtækjum sem samtals ráða yfir nærri 12 prósentum af öllum botnfískskvótanum. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Vísir á Suðurnesjum gekkst fyrir fundi um sjávarútvegsmál. Umræður voru fjörugar og menn sendu skot á Hafrannsókna- stofnun. Meðal ræðumanna voru; Kristinn Pétursson, Guðjón A. Kristjánsson og fleiri og fleiri. Víkingurinn var á fundinum og það er sagt frá honum á nokkrum blaðsíðum. Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjómannasambands Islands, er hvassyrtur. Hann upplýsir að lögfræðingur sé þegar kominn með þrjú kvótakaupamál í innheimtu. Jónas Garðarsson, framkvæmdastjóri Sjómannafélags Reykjavíkur, er einnig hvassyrtur þegar hann ræðir um stöðu farmanna og hótar allsherjarflutningabanni til íslands, bæði á sjó og landi. Sjómannablaðið Víkingur fór til Hafnar í Hornafirði. Þar eru skiptar skoðanir um fiskveiðistjórnina, en það er annað sem allir viðmælendur eru sammála um, þátttaka sjómanna í kvótakaupum breiðist sífellt út. Hvað á Glitnir mikinn kvóta? Eða Landsbankinn? Hvað eru mörg kíló af kvóta á hvern íbúa í Reykjavík? Eða á Vestfjörðum? Víkingurinn svarar þessum spurningum og mörgum öðrum um kvótann, Víkingurinn svarar jafnvel spurningum sem engum hefur dottið í hug að spyrja, en samt er gaman að sjá svörin. Allt um kvótann. Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Magnús Egilsson. Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir. Ljósmyndir: Alfons Finnsson, Hólmfríður Sara Friðjónsdóttir, Ægir Már Kárason og fleiri. Prófarkalestur: Sigríður H. Gunnarsdóttir. Ritstjórn: sími 91-624067. Afgreiðsla: sími 91-629933. Auglýsingar: sími 91624029. Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson, Ragnar G.D. Hermannsson og Hilmar Snorrason. Forseti FFSÍ: Guðjón A. Kristjánsson. Framkvæmda- stjóri: Benedikt Valsson. Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag íslands, Skipstjórafélag Norðlendinga, Stýrimannafélag íslands, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félagbryta, Félagmatreiðslumanna, Skipstjóra- ogstýrimannafélögin: Aldan, Reykjavík; Bylgjan, ísafirði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Sindri, Neskaupstað; Verðandi, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðurnesjum; Ægir, Reykjavík. Disklingavinna, tölvuumbrot, filmuvinna, prentun og bókband: G. Ben. prentstofa hf. 6 ARGUS/SlA

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.