Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 6
STÓRAR, SMÁAR, ÖFLUGAR, VANDAÐAR, RYÐFRÍAR, ALHLIÐA... dælur Þú þarft ekki aðfara annað þegar þig vantar dælur. (# LOWARA = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 Efnisyfirlit 9Fimm af átta nefndarmönnum í Tvíhöfðanefndinni eru mjög tengdir útgerðarfyrirtækjum, fyrirtækjum sem samtals ráða yfir nærri 12 prósentum af öllum botnfískskvótanum. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Vísir á Suðurnesjum gekkst fyrir fundi um sjávarútvegsmál. Umræður voru fjörugar og menn sendu skot á Hafrannsókna- stofnun. Meðal ræðumanna voru; Kristinn Pétursson, Guðjón A. Kristjánsson og fleiri og fleiri. Víkingurinn var á fundinum og það er sagt frá honum á nokkrum blaðsíðum. Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjómannasambands Islands, er hvassyrtur. Hann upplýsir að lögfræðingur sé þegar kominn með þrjú kvótakaupamál í innheimtu. Jónas Garðarsson, framkvæmdastjóri Sjómannafélags Reykjavíkur, er einnig hvassyrtur þegar hann ræðir um stöðu farmanna og hótar allsherjarflutningabanni til íslands, bæði á sjó og landi. Sjómannablaðið Víkingur fór til Hafnar í Hornafirði. Þar eru skiptar skoðanir um fiskveiðistjórnina, en það er annað sem allir viðmælendur eru sammála um, þátttaka sjómanna í kvótakaupum breiðist sífellt út. Hvað á Glitnir mikinn kvóta? Eða Landsbankinn? Hvað eru mörg kíló af kvóta á hvern íbúa í Reykjavík? Eða á Vestfjörðum? Víkingurinn svarar þessum spurningum og mörgum öðrum um kvótann, Víkingurinn svarar jafnvel spurningum sem engum hefur dottið í hug að spyrja, en samt er gaman að sjá svörin. Allt um kvótann. Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Magnús Egilsson. Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir. Ljósmyndir: Alfons Finnsson, Hólmfríður Sara Friðjónsdóttir, Ægir Már Kárason og fleiri. Prófarkalestur: Sigríður H. Gunnarsdóttir. Ritstjórn: sími 91-624067. Afgreiðsla: sími 91-629933. Auglýsingar: sími 91624029. Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson, Ragnar G.D. Hermannsson og Hilmar Snorrason. Forseti FFSÍ: Guðjón A. Kristjánsson. Framkvæmda- stjóri: Benedikt Valsson. Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag íslands, Skipstjórafélag Norðlendinga, Stýrimannafélag íslands, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félagbryta, Félagmatreiðslumanna, Skipstjóra- ogstýrimannafélögin: Aldan, Reykjavík; Bylgjan, ísafirði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Sindri, Neskaupstað; Verðandi, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðurnesjum; Ægir, Reykjavík. Disklingavinna, tölvuumbrot, filmuvinna, prentun og bókband: G. Ben. prentstofa hf. 6 ARGUS/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.