Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 23
þær hafa keypt og mennirnir hafa verið látnir taka þátt í kaupunum." Það hafa heyrst gagnrýnisraddir á ykkur, sem eruð í forystu fyrir sjó- menn, um að þið hafið ekki gert nóg til að berjast á móti þessari þróun. „Menn þurfa að átta sig á því að við verðum að hafa gögn frá mönn- unum til að geta sótt málin fyrir þá. Formaður LÍÚ sagði í vetur að við færurn með slefburð, vegna þess að mennnirnir okkar vildu ekki láta nöfn sín koma fram, þess vegna gát- um við ekki lagt fram sannanirnar á borðið. Keðjan verður aldrei sterk- ari en veikasti hlekkurinn. Þetta er undir mönnunum komið; þeir geta ekki verið í felum og sagt síðan að við eigum að taka á málunum. Ef þeir koma með gögnin til okkar, þá getum við tekið á málunum." Til eru dæmi um 20 króna skiptaverð Nú hefur þú séð uppgjör manna sem taka þátt í kvótakaupum. Á hvaða skiptaverði róa þessir menn? „Það lægsta sem ég hef séð eru 20 til 26 krónur. I þeim tilfellum er verið að tala um tonn á mód tonni. Menn fara mörg ár til baka í launum þegar skiptaverðið er orðið svona lágt.“ Hafnar vitleysunni íjónasi Haraldssyni Á sama tírna og þú upplýsir þetta birtir Jónas Haraldsson, lögfræð- ingur LÍÚ, grein þar sem hann segir forgangsmál að lækkalaun sjó- rnanna. „Þetta er byggt á misskilningi hjá Jónasi. Hann heldur því fram að sjó- menn séu að auka sinn hlut með því að fækka um borð. Hann segir samninga vera úrelda þar sem færri rnenn eru um borð en samningar segja til um. Það hljóta að vera út- gerðarmenn sem ráða hversu marg- ir eru um borð, svo framarlega sem það er innan ramma samninga. Eg vil vitna í það sem gerðist síðastliðið haust. Þá var deila við togaraútgerð sem vildi fækka í áhöfninni niður í þrettán menn. Við vildunr ekki fall- ast á það, vildum hafa fimmtán menn, og útgerðin varð að gefa sig á endanum. Eg spyr: Geta útgerðar- menn leikið þann leik að fækka mönnum eins og þeim sýnist og komið síðan til okkar og sagt að samningar séu vitlausir? Þeir verða að fara eftir samningum. Eg hafna svona vitleysu." Viljum ekki sjá útflöggun fískiskipa Nú er komið dæmi um útflöggun á fiskibátum. „Já, það er hætta á að það verði, og það er hlutur sem ég vil ekki sjá.“ Svo er að heyra að ykkar bíði mikil vinna, jafnvel til þess eins að ná aftur samningsbundnum réttindum. „Verkefnin eru næg franrundan, á því er enginn vafi,“ sagði Hólmgeir Jónsson, framkvænrdastjóri Sjó- nrannasambands íslands. Það sópar að þessum! Marel hf. Höfðabakka 9 112 fíeykjavík Sími: 91-686858 Fax: 91-672392 Telex: 2124 MAfíEL IS Nýr „mjúktækur“ Marel flokkari • Sópar að sér í stað þess að sparka • Tryggir góða vörumeðhöndlun • Fjölbreytt notagildi; hrogn, humar ofl. • Víðtækir útfærslumöguleikar • Afköst allt að 180 stk./mín. • Nákvæmni allt að 1g 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.