Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 40
VÍKINGUR Á KARFAVEIÐUM FYRIR ÞÝSKALANDSMARKAÐ „Við missum af sýningunni,“ segir Brynjólfur Garðarsson, skipsfjóri Dala-Rafns HH HellyHansen LIFTRYGGING Skeifunni 13 sími 91 -677660 - fax 91 -814775 „Við erum staddir á Skaftárdjúpi suður af landinu að reyna að fínna einhvern karfa til að selja í Þýska- landi. Veiðin gengur hægt,“ sagði Brynjólfur Garðarsson skipstjóri um borð í togaranum Dala-Rafni frá Vestmannaeyjum. Skipið var þá ennþá að veiða af kvóta síðasta árs, sem gekk frekar illa að ganga á. Þórður Rafn í Vestmannaeyjum gerir út Dala-Rafn eftir að Vinnslu- stöðin hf. seldi skipið sl. vor. Brynj- ólfur var áður skipstjóri á Breka VE, togara í eigu Vinnslustöðvarinnar. Brynjólfur var að fara sinn fyrsta veiðitúr eftir langt sumarfrí í landi og líkaði vel að vera byrjaður aftur. Það ec ýmislegt að sjá Dala-Rafn seldi síðast í Þýskalandi íjúlí sl. og skipið átti söludag í Brem- erhaven um svipað leyti og sjávar- útvegssýningin í Laugardalshöll hófst. „Það er því ljóst að við missum 7wþjom. SÆNSK GÆÐANÆRFÖT FYRIR • ALLA- FJÖLSKYLDUNA -> Stinga ekki Úr fínustu merinóull jMjög slitsterk ® Má þvo viö 60°C Skátabúðin, Útillf, Hestamaöurinn, öll helstu kaupfélög, veiöafæraversl., sportvöruversl. Eyfjörð o.fl. af sýningunni í ár. Það er misjafnt hér um borð hvað menn gráta það, en mér finnst sjálfsagt að fylgjast með þróun mála í þessum iðnaði. Ég hef komist á flestar sýningarnar til þessa. Það er ýmislegt að sjá. Menn fara til að spekúlera hvað þeir geta nýtt sér það sem er sýnt,“ sagði skip- stjórinn. Um borð í Dala-Rafni eru fimm- tán fílefldir sjómenn, allir úr Eyjum, ef Brynjólfur er undanskilinn, en hann býr í Reykjavík. Hann er fædd- ur á Isafirði en uppalinn í Keflavík. „Ég er því góð blanda," sagði Brynj- ólfur sem hefur verið til sjós síðustu tvo áratugi. Skipstjóri hefur Brynj- ólfur verið síðan í vor, þegar hann fór frá Breka sem stýrimaður yfir á Dala-Rafn. FLOTINN EROF STÓR segir Einar Hálfdánarson, skipstjóri á togaranum Sveini Jónssyni KE frá Sandgerði Þegar haft var sam- band við togarann Svein Jónsson KE frá Sand- gerði varð fyrir svörum sjálfur skipstjórinn, Einar Hálfdánarson. Skipið var þá statt á Eldeyjarbanka á leið frá Sandgerði til veiða á Fjallasvæðinu, eða „a.m.k. athuga þar að- stæður“, eins og Einar komst að orði. Aðspurð- ur sagði Einar að illa hefði gengið að fiska og skipið ekki átt í erfiðleik- um með að láta kvótann duga út kvótaárið, en þegar samtalið við Einar fór fram voru fimm dag- ar eftir af síðasta kvótaári. „Þetta er lélegasta sumar sem ég man eftir,“ sagði Einar um veiðina en hann hefur verið til sjós frá fimmtán ára aldri, eða í 32 ár, þar af skipstjóri í níu ár. Sveinn Jónsson KE er annar tveggja ísfís- 40

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.