Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 40
VÍKINGUR Á KARFAVEIÐUM FYRIR ÞÝSKALANDSMARKAÐ „Við missum af sýningunni,“ segir Brynjólfur Garðarsson, skipsfjóri Dala-Rafns HH HellyHansen LIFTRYGGING Skeifunni 13 sími 91 -677660 - fax 91 -814775 „Við erum staddir á Skaftárdjúpi suður af landinu að reyna að fínna einhvern karfa til að selja í Þýska- landi. Veiðin gengur hægt,“ sagði Brynjólfur Garðarsson skipstjóri um borð í togaranum Dala-Rafni frá Vestmannaeyjum. Skipið var þá ennþá að veiða af kvóta síðasta árs, sem gekk frekar illa að ganga á. Þórður Rafn í Vestmannaeyjum gerir út Dala-Rafn eftir að Vinnslu- stöðin hf. seldi skipið sl. vor. Brynj- ólfur var áður skipstjóri á Breka VE, togara í eigu Vinnslustöðvarinnar. Brynjólfur var að fara sinn fyrsta veiðitúr eftir langt sumarfrí í landi og líkaði vel að vera byrjaður aftur. Það ec ýmislegt að sjá Dala-Rafn seldi síðast í Þýskalandi íjúlí sl. og skipið átti söludag í Brem- erhaven um svipað leyti og sjávar- útvegssýningin í Laugardalshöll hófst. „Það er því ljóst að við missum 7wþjom. SÆNSK GÆÐANÆRFÖT FYRIR • ALLA- FJÖLSKYLDUNA -> Stinga ekki Úr fínustu merinóull jMjög slitsterk ® Má þvo viö 60°C Skátabúðin, Útillf, Hestamaöurinn, öll helstu kaupfélög, veiöafæraversl., sportvöruversl. Eyfjörð o.fl. af sýningunni í ár. Það er misjafnt hér um borð hvað menn gráta það, en mér finnst sjálfsagt að fylgjast með þróun mála í þessum iðnaði. Ég hef komist á flestar sýningarnar til þessa. Það er ýmislegt að sjá. Menn fara til að spekúlera hvað þeir geta nýtt sér það sem er sýnt,“ sagði skip- stjórinn. Um borð í Dala-Rafni eru fimm- tán fílefldir sjómenn, allir úr Eyjum, ef Brynjólfur er undanskilinn, en hann býr í Reykjavík. Hann er fædd- ur á Isafirði en uppalinn í Keflavík. „Ég er því góð blanda," sagði Brynj- ólfur sem hefur verið til sjós síðustu tvo áratugi. Skipstjóri hefur Brynj- ólfur verið síðan í vor, þegar hann fór frá Breka sem stýrimaður yfir á Dala-Rafn. FLOTINN EROF STÓR segir Einar Hálfdánarson, skipstjóri á togaranum Sveini Jónssyni KE frá Sandgerði Þegar haft var sam- band við togarann Svein Jónsson KE frá Sand- gerði varð fyrir svörum sjálfur skipstjórinn, Einar Hálfdánarson. Skipið var þá statt á Eldeyjarbanka á leið frá Sandgerði til veiða á Fjallasvæðinu, eða „a.m.k. athuga þar að- stæður“, eins og Einar komst að orði. Aðspurð- ur sagði Einar að illa hefði gengið að fiska og skipið ekki átt í erfiðleik- um með að láta kvótann duga út kvótaárið, en þegar samtalið við Einar fór fram voru fimm dag- ar eftir af síðasta kvótaári. „Þetta er lélegasta sumar sem ég man eftir,“ sagði Einar um veiðina en hann hefur verið til sjós frá fimmtán ára aldri, eða í 32 ár, þar af skipstjóri í níu ár. Sveinn Jónsson KE er annar tveggja ísfís- 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.