Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 71

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 71
vern útgerðarflokk og undir- lokka. 4. Sóknardagafjöldi verði ákveð- rn út frá mögulegum heildarafla g veiðigetu. 5. Fjöldi sóknardaga getur verið nisjafn eftir tímabilum og veiðiað- érðum. 6. Fari einstök skip umfram á ein- tökum tímabilum í þeim fiskteg- tndum sem hámark er á, fyrir það ímabil sem ákveðið var, skerðist ílutfallsprósenta viðkomandi skips í næsta tímabili. 7. Heildaraflaþakið verði tak- markað með þorskígildahámarki. 8. Þær fisktegundir, sem eru ráð- andi í viðkomandi útgerðarflokki, mynda hámarksþak í þorskígildum útgerðarflokksins. 9. Sérveiðiskip komi inn í viðkom- andi útgerðarflokk með skertan sóknardagafjölda, sem áætlaður er til sérveiða. 10. Smábátar undir 6 tonnum. Krókaleyfisbátar takmarkist við nú- verandi fjölda. Krókaleyfísbátar fái aldrei kvótareynslu. Sóknarstýring þeirra verði þannig: Róðrafjöldi verði t.d. 180 dagar á ári að hámarki. Bátar undir 6 tonn- um fái ekki að róa í des.jan. Föst sókn telst í maíjúníjúlí = 92 dagar. ll.Sannanlegar frátafír vegna sjó- tjóna eða vélarbilana umfram X daga mega færast milli tímabila. 12.Komið verði á skilvirku sókn- ardagatali. Það er álit 35. þings FFSÍ að fram- angreint sóknarkerfi með hámarks- og tegundaþaki leysi flest þau vandamál sem samfara eru núver- andi kvótakerfi. Þar má fyrst nefna röskun í jafnvægi byggðar og út- gerðarhátta, sem hlotist hefur af sölu á óveiddum fiski í sjó. Athaínafrelsi einstaklinga í öndvegi Fyrsta skilyrði stjórnkerfis er að reyna að hafa í því eins litlar tak- markanir á athafnaþrá og einstakl- ingsfrelsi og hægt er að komast af með, til þess að nálgast þau markmið að stýra afla sem næst því sem æski- legt er talið á hverjum tíma. Þið skul- uð taka eftir að ég segi sem næst vegna þess að ég hef ekki þá trú að 1020% skekkja til eða frá sé neitt sem við eigum að hafa áhyggjur af. Þar mun náttúrufar ráða með sínum mikla breytileik, sem sveiflar til afla- brögðum milli ára í meira mæli en veiðar mannsins. Þetta er þó ekki algild fullyrðing frekar en annað sem lýtur að nýtingu fiskstofna, bæði reynsla af uppsjávarveiðum torfufiska og veiðum á skeldýrum gefur til kynna að þar geti veiðar fiskimanna valdið stórskaða. Þessar veiðar þurfa oftast að miðast við tak- markað magn. Við hjá FFSÍ teljum að skipta eigi flotanum upp í útgerðarflokka sam- bærilegra skipa, hvað varðar af- kastagetu við veiðar og notkun veið- arfæra. í því sambandi þarf ekki að vera sjálfgefið að stjörnun allra út- gerðarflokka skipa sé nákvæmlega- eins, hvorki tímalengd við veiðar né veiðisvæði, t.d. geta frystitogarar haft aðra viðmiðun en hráefnisskip með ferskfisk. Reyndar verður ekki annað séð en það konti mjög vel út í rekstrarlegu tilliti fyrir frystitogara. Það var upplýst nýlega af útgerðar- rnanni í Grindavík, og flestir vita hversu vel Hafnarfjarðartogarar á frystingu hafa aukið aflann og verð- mætið úr vannýttum fisktegundum undanfarin ár. Okkur var hinsvegar vel ljóst, þegar við íjölluðum um þessar meginreglur á þingi FFSÍ 1991, að starfshóp þyrfti í endanlega útfærslu hvers útgerðarflokks, ef vel ætti að takast til við að hafa sem mest frjálsræði og fáar en einfaldar meg- I inreglur. Okkur var líka vel ljóst að það er ekki neitt léttaverk að vinna sig út úr núverandi kvótarugli, sem veðsett er í óveiddum fiski. Einu sinni var veðsett út á 1.000 tonn af þorski en í dag ef til vill aðeins 400 tonn. En þá spyr ég á móti: Hver getur lifað við slíkt kerfi til frambúð- ar? Við sögðum líka að ef lengja ætti eða stækka skip yrði að úrelda tonn á Margt var á fundinum í Keflavík og greinilega átti Guðjón A. Kristjánsson alla athygli fundarmanna. Intralux færibönd með ryðfrírri hliðarkeðju. Passar þar sem plastfæribönd með hliðarkeðju eru fyrir án breytinga. TÆKNILEG RÁÐGJÖF FÆRIBÖND • PLASTEFNI • MÓT0RAR Martvís hf. _________ HAMRABORG 5 • 200 KÓPAVOGUR SÍMAR: (91)641545-641550 SÍMAFAX: (91)41651 71

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.