Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 71

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 71
vern útgerðarflokk og undir- lokka. 4. Sóknardagafjöldi verði ákveð- rn út frá mögulegum heildarafla g veiðigetu. 5. Fjöldi sóknardaga getur verið nisjafn eftir tímabilum og veiðiað- érðum. 6. Fari einstök skip umfram á ein- tökum tímabilum í þeim fiskteg- tndum sem hámark er á, fyrir það ímabil sem ákveðið var, skerðist ílutfallsprósenta viðkomandi skips í næsta tímabili. 7. Heildaraflaþakið verði tak- markað með þorskígildahámarki. 8. Þær fisktegundir, sem eru ráð- andi í viðkomandi útgerðarflokki, mynda hámarksþak í þorskígildum útgerðarflokksins. 9. Sérveiðiskip komi inn í viðkom- andi útgerðarflokk með skertan sóknardagafjölda, sem áætlaður er til sérveiða. 10. Smábátar undir 6 tonnum. Krókaleyfisbátar takmarkist við nú- verandi fjölda. Krókaleyfísbátar fái aldrei kvótareynslu. Sóknarstýring þeirra verði þannig: Róðrafjöldi verði t.d. 180 dagar á ári að hámarki. Bátar undir 6 tonn- um fái ekki að róa í des.jan. Föst sókn telst í maíjúníjúlí = 92 dagar. ll.Sannanlegar frátafír vegna sjó- tjóna eða vélarbilana umfram X daga mega færast milli tímabila. 12.Komið verði á skilvirku sókn- ardagatali. Það er álit 35. þings FFSÍ að fram- angreint sóknarkerfi með hámarks- og tegundaþaki leysi flest þau vandamál sem samfara eru núver- andi kvótakerfi. Þar má fyrst nefna röskun í jafnvægi byggðar og út- gerðarhátta, sem hlotist hefur af sölu á óveiddum fiski í sjó. Athaínafrelsi einstaklinga í öndvegi Fyrsta skilyrði stjórnkerfis er að reyna að hafa í því eins litlar tak- markanir á athafnaþrá og einstakl- ingsfrelsi og hægt er að komast af með, til þess að nálgast þau markmið að stýra afla sem næst því sem æski- legt er talið á hverjum tíma. Þið skul- uð taka eftir að ég segi sem næst vegna þess að ég hef ekki þá trú að 1020% skekkja til eða frá sé neitt sem við eigum að hafa áhyggjur af. Þar mun náttúrufar ráða með sínum mikla breytileik, sem sveiflar til afla- brögðum milli ára í meira mæli en veiðar mannsins. Þetta er þó ekki algild fullyrðing frekar en annað sem lýtur að nýtingu fiskstofna, bæði reynsla af uppsjávarveiðum torfufiska og veiðum á skeldýrum gefur til kynna að þar geti veiðar fiskimanna valdið stórskaða. Þessar veiðar þurfa oftast að miðast við tak- markað magn. Við hjá FFSÍ teljum að skipta eigi flotanum upp í útgerðarflokka sam- bærilegra skipa, hvað varðar af- kastagetu við veiðar og notkun veið- arfæra. í því sambandi þarf ekki að vera sjálfgefið að stjörnun allra út- gerðarflokka skipa sé nákvæmlega- eins, hvorki tímalengd við veiðar né veiðisvæði, t.d. geta frystitogarar haft aðra viðmiðun en hráefnisskip með ferskfisk. Reyndar verður ekki annað séð en það konti mjög vel út í rekstrarlegu tilliti fyrir frystitogara. Það var upplýst nýlega af útgerðar- rnanni í Grindavík, og flestir vita hversu vel Hafnarfjarðartogarar á frystingu hafa aukið aflann og verð- mætið úr vannýttum fisktegundum undanfarin ár. Okkur var hinsvegar vel ljóst, þegar við íjölluðum um þessar meginreglur á þingi FFSÍ 1991, að starfshóp þyrfti í endanlega útfærslu hvers útgerðarflokks, ef vel ætti að takast til við að hafa sem mest frjálsræði og fáar en einfaldar meg- I inreglur. Okkur var líka vel ljóst að það er ekki neitt léttaverk að vinna sig út úr núverandi kvótarugli, sem veðsett er í óveiddum fiski. Einu sinni var veðsett út á 1.000 tonn af þorski en í dag ef til vill aðeins 400 tonn. En þá spyr ég á móti: Hver getur lifað við slíkt kerfi til frambúð- ar? Við sögðum líka að ef lengja ætti eða stækka skip yrði að úrelda tonn á Margt var á fundinum í Keflavík og greinilega átti Guðjón A. Kristjánsson alla athygli fundarmanna. Intralux færibönd með ryðfrírri hliðarkeðju. Passar þar sem plastfæribönd með hliðarkeðju eru fyrir án breytinga. TÆKNILEG RÁÐGJÖF FÆRIBÖND • PLASTEFNI • MÓT0RAR Martvís hf. _________ HAMRABORG 5 • 200 KÓPAVOGUR SÍMAR: (91)641545-641550 SÍMAFAX: (91)41651 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.