Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 83

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 83
Framhald af bls 21 Ólafur Marteinsson hefur ekki lesið þá. Það er auðvitað alveg ljóst að það er ódýrara að stunda þrælahald en að greiða starfsmönnum laun og tryggja þeim félagsleg réttindi sem sæma siðmenntuðum samfélögum. Þetta gildir ekki aðeins á rækjuveið- um á íjarlægum slóðum heldur einnig á fískiskipaflotanum í heild. Hafa Haraldur Böðvarsson og Grandi frekar efni á að manna skip sín þurftafrekum íslenskum sjó- mönnum? Verða þeir ekki næstir til að flytja aflaskip sín til fjarlægra eyja og fylla þau af fátæklingum þriðja heimsins? Hafí yfírlýstur málsvari ísenskra sjómanna á Alþingi, Guðmundur Hallvarðsson, trúað sínum eigin orðum í janúar ætti hann að hugsa að nýju hvert stefni í málefnum sjó- mannastéttarinnar nú, sjö mánuð- um síðar. Og íslenskir sjómenn ættu allir sem einn að sameinast gegn þessari geigvænlegu þróun. Arnar- nesið er aðeins byrjunin." Þannig hljóðaði kjallaragrein Guðrúnar Helgadóttur alþingis- manns. Það sem Guðrún hefur sagt um þessi mál hefur vakið athygli, og þess má geta að sænska sjómanna- sambandið sendi henni bók þar sem birt eru viðtöl við ekkjur sjómanna, sjómanna sem fórust með skipum þar sem slysin eru rakin til vankun- náttu sjómanna, en á skipunum voru áhafnir samsettar af mönnum af ólíku þjóðerni. Framhald af bls. 49 Landhelgisgæslunni og síðar á Goðafossi, allt þar til túrinn þegar hann fórst. Það var stressandi að sigla í stríðinu, þetta var ekki skemmtilegt, að sigla í myrkri og það var verið að skjóta niður skip allt í kringum okkur.“ Frank Sinatra var bæði ljótur og bólugrafínn „Það var mikið um að vera í New York, að minnsta kosti fyrir okkur sveitastrákana af klakaeynni. Við sá- um Bing Crosby, Frank Sinatra og fleiri. Frank Sinatra var ljótur og bólugrafinn og ég er viss um að það hefði ekki nokkur kvenmaður litið við honum ef hann hefði verið verkamaður hjá Eimskip. Þær ærð- ust hins vegar og trylltust þegar þær sáu hann. En þetta var ekki bara gaman, það kom líka ýmislegt fyrir sem var allt annað en skemmtilegt. Við misstum eitt sinn bátsmanninn í kolvitlausu veðri, en hann var margra barna faðir. Svona sorgaratburðum gleymir maður ekki.“ „Ég er að drukkna, ég er að drukkna“ „Ég var á vakt í gamla Brúarfossi hér í Reykjavík. Það var einkenni- legt hvernig mér datt í hug að fara út og gá hvort ekki væri allt í lagi, þar sem ég var nýkominn ofan af aftan- plani. Brúarfoss kom það seint að landi að það náðist ekki að setja vatn um borð. Jóhann Björnsson var á véla- vakt. Eg bað hann að koma með mér upp að sækja vatn, svo kokkurinn hefði eitthvað um morguninn. Það var suðaustan slagviðri. Þetta gekk alveg skammlaust. Við sestum niður í messann og þá kom til okkar skips- maður og gaf okkur bjór. „Eigum við nokkuð að drekka bjórinn strax?“ sagði ég. „Já, já,“ sagði hann. Við gerðum það og ég var kominn úr stígvélunum. Allt í einu segi ég við Jóa: „Var einhver að fara í sjóinn?" Ég skaust út á dekk og heyrði þar argað hástöf- um: „Ég er að drukkna, ég er að drukkna." Það var ekkert vit að henda sér í sjóinn „Það var ekkert vit að henda sér í FISKIKER Styrkur, ending og notagildi einkenna fiskikerin fró Borgarplœti h.f. VORU- BRETTI LINU- BALAR Fimm gerðir ctf vöiubrettum. Þau etu ekk fyllt með Fblyurethane. Hmburbreffi ear bönnuð í matvœldðnaði í EFTAog EB. DH ri'Z öV H oo O D - D S? - <D o-p- LíjfiPLj-yLlídL/UuliöLlSf Sefgörðum3,170,Seltjamamesl.Sími91-612211. Fax Sýningarbás C-66 á sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll 15.-19. september 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.