Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 15

Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 15
SAMVINNAN 9 verið því fylgjandi, að járnbraut yrði lögð til suðurlág- lendisins þá þegar, og talið hana hið eina flutningatæki, er fullnægt gæti þörf héraðanna austan fjalls. Þetta er að því leyti gott, að það ber vott um, að augu manna eru að opnast fyrir því, að nauðsyn sé á breyttum samgöngu- tækjum. En undir því er mikið komið, að þegar skift er um, sé tekið það besta, sem völ er á. Af því að engin járnbraut hefir enn verið lögð á íslandi, hljóta þeir, sem um þetta mál hugsa, að draga ályktanir sínar af reynslu annarra þjóða, og þeirra sem flestra, en þó verður að taka fullt tillit til íslenskra staðhátta. Það er því nauð- legt, að upplýsinga sé aflað svo víða að sem unt er. Þegar byrjað var að leggja járnbrautir, héldu margir, að ekki þyrfti að leggja þjóðvegi að neinum mun, þar sem járnbrautir væru. En þetta heflr reynst misskilningur. Víða í Vesturheimi liggja venjulegir akvegir meðfram járnbrautunum, svo tugum mílna skiftir. Flutningur sá, sem fram fer á gömlu vegunum, hefir nokkuð breytst, en þörfin á þeim er engu minni en áður. Það sýnist því svo að segja örvænt um, að með lagning járnbrauta sparist Dokkur kostnaður við almenna vegi. Hitt hefir reynslan aftur á móti sannað, að víða er hægt að spara járnbraut- arkostnaðinn með öllu og komast af með góða bílvegi eina saman. Sumstaðar, þar sem notkun bíla er enn í byrj- un, svo sem t. d. í Noregi, hafa þeir þegar orðið stuttum járnbrautum hættulegur keppinautur. Og þeim heflr fjölg- að óðfluga. Árið 1919 voru í Noregi alls ca. 7000 bílar. 1924 voru þeir orðnir 28000. Hefir tala þeirra því fer- faldast á b árum. Er nú til einn bíll handa hverju hundr- aði íbúa. Mjög má þó bílum fjölga enn í Noregi, ef þeir eiga að verða eins margir að tiltölu við fólksfjölda og þar sem þeir eru flestir. Notkun vöruflutcingabíla hefir aukist mjög, og eru þeir víða notaðir til allra vöruflutninga, þar sem vegalengdin er ekki meiri en 50 km. Ferðafólk sæk- ist mjög eftir „rute“bílunum svonefndu, og er bílafélögun- um oft veittur ríkisstyrkur til að halda uppi föstum áætl- unarferðum. Árið 1924 óku „rute“-bílarnir á norsku þjóð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.