Samvinnan - 01.03.1928, Page 20

Samvinnan - 01.03.1928, Page 20
u SAMVINNAN en 28 km. cl'tir þjóövegi. A milii þessara staða voru 75,2°/0 flutt með vöruflutningabílum, 0,9°/0 með járnbraut, í smásendingum, og 23,9°/0 sem sendingar, er námu heil- um vagnhlössum. Til samanburðar má taka aðra staði, þar sem vegalengdin er meiri, t. d. leiðin milli New York og Waterburg, sem er 150 km. eftir þjóðvegi og 140 km. með járnbraut, þar voru einungis H,7°/0 af öllum vörum flutt með bílum, 17,5°/0 með járnbraut, sem smáar vöru- sendingar, og 73,8°/0 í heilum vagnhlössum.* 1 2) Alstaðar, þar sem rannsóknir fóru fram, kom það í ljós, að bílarnir fluttu meira en 90% allri „package freight“, ef vegalengdin var ekki meiri en 100 km. Þar sem vegalengdin fór fram úr 100 km. (60 enskum mílum) var hlutfallið á milli bíla og járnbrautaflutnings mjög mis- munandi. En greinilega sást, að flutningar með bílunum minkuðu, eftir því sem vegalengdin óx. Við þessu má bú- ast, þegar þess er gætt, að meira kostar pr. tonn-km. að flytja vörur með bíl en járnbraut. Því eru bílarnirsíð ur notaðir tii langferða. Samt eru bilarnir samkepnisfærir innan ákveðinna takmarka. Skal tekið dæmi því til skýr- ingar. Gferum ráð fyrir, að vegalengdin sé 60 km. Eigi að flytja vörur þcssa leið með járnbraut, þarf fyrst vöru- flutningabíl til að aka þeim til járnbrautarstöðvarinnar. Þar eru þær teknar úr bílnum og þeim komið fyrir í járn- brautarvagni, sem síðan er ttuttur út á aðalspor brautar- innar og tengdur við lestina. Þegar vagninn hefir nú farið þessa 60 km., er farið með hann til vörugeymsluhúss, og þar er hann affermdur. Þá þarf enn bil til að flytja vör- ') öllum jávnbrautarflutnino’i má i stóram dváttum skifta í tvo aðalflokka: 1. Litlar vörusendingar, sem ekki nema heilu vagnhlassi („less than carload fright“). Eru þær fluttar á járnbrautarstaðinn, en verka- menn járnbrautarinnar koma þeim fyrir i vögnum. 2. Vörusendingar, sem nema heilum vagnhlössum (carload freight") og annast sendandi sjálfur þá venjulega fermingu lestarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.