Samvinnan - 01.03.1928, Page 23

Samvinnan - 01.03.1928, Page 23
SAMVINNAN 17 um 6138 km. síðan 1916. Sennilega heflr meiri hluti þess- ara brauta verið lagður niður, vegna þess að hætt var að starfrækja námur, en bílarnir eiga þar líka nokkurn hlut að máli. Er fullvíst, að að m. k. 300 km. af brautum þess- um hafa eingöngu lagst niður af því að þær biðu lægra hlut í samkepninni við þá. Það eru ekki eingöngu vöruflutningabílarnir, sem járn- brautirnar þurfa að keppa við. Fólksflutningabílarnir eru þeim líka hættulegir, og þeir eru notaðir í stórum stíl. Erfltt er að áætla, hve mikinn fólksflutning „privat“ bíl- ar taka frá járnbrautunum, en enginn efi er á, að það er töluvert, því flestar fjölskyldur eiga sérstakan bíl. Hér verður því aðallega getið hinna stóru fólksflutningabíla, sem notaðir eru í þarfir almennings og hafa fastar áætl- unarferðir. I fólksflutningsbílunum stóru eru venjulega sæti fyrir 15—30 farþega; þó eru einstaka bílar töluvert stærri. Annars eru bílarnir smíðaðir í mörgum mismunandi verk- smiðjum og eru því af margskonar gerð. En þeir hafa, sérstaklega á tveim síðustu árum, tekið feikna framförum bæði um sterkleika, fegurð og þægindi handa ferðamönn- um. Hver farþegi heflr sæti út af fyrir sig í dúnmjúkum leðurfóðruðum stól. Sjálfir bílarnir eru skrautlegir að inn- an, með hentugum hyllum fyrir farangur ferðamanna. Þeir eru hitaðir og lýstir með rafmagni. Loftræsting er í ágætu lagi. ökuhraðinn er 40—50 km., og jafnvel meira, á klukkustund. Hjólin eru svo útbúin, að hristingur er sama sem enginn. Ohætt er að segja, að þeir veiti ferða- mönnum meiri þægindi, jafnvel í versta veðri, en dýr- ustu klefar í bestu járnbrautarvögnum. Pyrir 10 árum var þessi tegund bíla nærri óþekt í Bandaríkjunum, en nú eru þeir rúinlega 70 þús. Járnbrautarfélögunum hefir eigi dulist, að nýr keppi- nautur er að taka fólkið frá þeim. Brautin Boston & Maine flutti fyr á tímum fleira fólk en nokkur önnur járnbraut í Bandaríkjunum. Á síðustu 5 árum hefir tala ferðamanna, sem hana nota, minkað um 8 milj. eða með öðrum orð- 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.