Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 46
29. ágúst 2009 LAUGARDAGUR6
www.itr.is
Nánari upplýsingar á
*V
in
nu
st
að
ag
re
in
in
g
fra
m
kv
æ
m
d
a
f C
ap
ac
en
t f
yr
ir
ÍT
R
92%
FRELSI TIL
AÐ TAKA
SJÁLFSTÆÐAR
ÁKVARÐANIR*
91%
GÓÐUR
STARFSANDI*
ÞAR SEM ALLTAF ER GAMAN
ÍTR ÓSKAR EFTIR FÓLKI TIL STARFA
Í BOÐI ERU HLUTASTÖRF MEÐ SVEIGJANLEGUM
VINNUTÍMA EFTIR HÁDEGI.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag
Reykjavíkurborgar. Símaver Reykjavíkurborgar gefur samband við þá starfsmenn
sem veita upplýsingar um störfin í síma 411 11 11.
HÆGT ER AÐ SÆKJA UM RAFRÆNT Á WWW.REYKJAVIK.IS
FRÍSTUNDAHEIMILI FYRIR FÖTLUÐ BÖRN FRÁ 6-9 ÁRA
OG FRÍSTUNDAKLÚBBA FYRIR 10-16 ÁRA.
Um er að ræða frístundaheimili og klúbba við Öskjuhlíðarskóla og
frístundaklúbba í Austurbæ, Breiðholti og Grafarvogi. Þar er boðið upp á
fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóladegi lýkur.
FRÍSTUNDAHEIMILI FYRIR BÖRN FRÁ 6-9 ÁRA
Í ÖLLUM HVERFUM BORGARINNAR
HELSTU VERKEFNI
Skipulagning á faglegu frístundastarfi
fyrir 6-9 ára börn
Leiðbeina börnum í leik og starfi
Samráð og samvinna við börn og starfsfólk
Samskipti og samstarf við foreldra
KRÖFUR Í STARFI
Menntun eða reynsla sem
nýtist í starfi
Áhugi á að starfa með börnum
Frumkvæði og sjálfstæði
Færni í samskiptum
KRÖFUR Í STARFI
Menntun eða reynsla sem
nýtist í starfi
Áhugi á að starfa með börnum
Frumkvæði og sjálfstæði
Færni í samskiptum
HELSTU VERKEFNI:
Skipulagning á faglegu frístundastarfi
fyrir börn og unglinga með fötlun á
aldrinum 6-16 ára
Leiðbeina börnum og unglingum í leik og starfi
Samráð og samvinna við börn,
unglinga og starfsfólk
Samskipti og samstarf við foreldra og
starfsfólk skóla
Helstu verkefni
• Yfirumsjón með bókhaldi, kostnaðareftirliti
og greiningu. VSK-skil, skýrslugerðir og
undirbúningur fyrir endurskoðun
• Ábyrgð á eftirliti með innheimtu og greiðslum
• Fjárhagsleg vöktun með einstökum verkefnum
sem og afstemmingar
• Eftirlit með skuldunautum og lánadrottnum
Hæfniskröfur
• Viðskiptafræðimenntun á háskólastigi eða
sambærileg menntun ásamt reynslu af
reikningshaldi og stjórnun
• Góð tölvukunnátta og þekking á Navision
Dynamics fjárhagskerfi
• Frumkvæði og fagmennska í starfi
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Færni í samskiptum og þægilegt viðmót
• Tungumálakunnátta, enska
Umsóknarfrestur rennur út 7. september
og allar nánari upplýsingar er að finna á
www.icelandexpress.is/jobs
með ánægju
Iceland Express auglýsir eftir öflugum bókara
til að vinna í alþjóðlegu umhverfi fyrir eitt af
dótturfyrirtækjum okkar. Um er að ræða 100%
starf í þægilegu umhverfi með góðu fólki.
Finnst þér
gaman að
reikna?
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
3
0
3
9
1
Kostir starfsmanns þurfa að vera:
Reynsla af afgreiðslustörfum
Þjónustugleði
Brosmildi og jákvæðni
Sölumetnaður
Stundvísi
Þekking á tísku og útivist
Frumkvæði
Dugnaður /Kraftur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Góð tungumálakunnátta
Áhugasamir sendi umsókn á: sigrun@sportis.is
CINTAMANI VERSLUN - AUSTURHRAUNI 3 - 210 GARÐABÆR
S: 533-3805 - WWW.CINTAMANI.IS
SPORTÍS EHF. LEITAR AÐ STARFSKRAFTI
Í AFGREIÐSLUSTARF Í CINTAMANI VERSLUN,
AUSTURHRAUNI 3, GARÐABÆ
Afgreiðsla og aðstoð í eldhúsi. Vinnutími 8-4
mánudaga til fi mmtudaga og 8-2 föstudaga.
Íslenskukunnátta er skilyrði.
Upplýsingar gefur Guðlaug í síma 864 3747.
Mötuneyti
Reykjagarður hf | Fosshálsi 1 | 110 Reykjavík | Sími 575 6440 | Fax 575 6490 | Kt. 650903-2180 | www.holta.is
Reykjagarður er 100 manna vinnustaður og er leiðandi í framleiðslu kjúklinga á Íslandi.
Sölumaður
Sölumaður óskast hjá Reykjagarði.
Æskilegt er að viðkomandi sé kokkur eða hafi sambærilega menntun eða starfsreynslu.
Umsóknir sendist á holta@holta.is eða Reykjagarður, Fosshálsi 1, 110 Reykjavík
(merkt sölumaður). Upplýsingar eru ekki veittar í síma.