Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI29. ágúst 2009 — 204. tölublað — 9. árgangur Kreppan er lær- dómur fyrir okkur SÁLGÆSLA 30 ÍSLENDINGAR 24 Sameining emb- ætta á dagskrá VIÐTAL 34 35% 72% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í maí 2009 – júlí 2009. Fréttablaðið er með 106% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... SÉRBLAÐ Í DAG EFNAHAGSMÁL Hreiðar Már Sigurðs- son, fyrrverandi forstjóri Kaup- þings, segir að vaxtastefna Seðla- banka Íslands sé með ólíkindum. Hann fullyrðir að stýrivaxtalækk- un myndi styrkja gengi krónunnar með þeim rökum að lægri vaxta- greiðslur til erlendra aðila bæti viðskiptajöfnuð landsins og geri Seðlabankanum auðveldara um vik að safna gjaldeyrisforða sem aftur styrki gengið. „Peningastefnunefnd Seðlabank- ans er á villigötum. Misskilningur- inn er fólginn í því að háir vextir laði fjármagn til landsins. Það hefur enginn tiltrú á því að íslenska kerfið standi undir þess- um háu vöxtum og þó að vextirn- ir væru helmingi hærri fengjum við ekki fjárfestingar í íslenskum krónum,“ segir Hreiðar. „Þetta snýst allt um tiltrú, og hún er ekki fyrir hendi.“ Spurður til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að taka á efnahags- vandanum segir Hreiðar að lækka eigi stýrivexti í tvö til fjögur pró- sent án tafar. „Þessi vaxtalækkun myndi minnka halla ríkissjóðs þar sem vaxtagreiðslur íslenska ríkis- ins til erlendra aðila myndu drag- ast verulega saman.“ Erlendir aðil- ar eiga nú um 500 milljarða króna af íslenskum ríkisskuldabréfum og innistæðum í ríkisbönkunum og Hreiðar telur auðsætt að hvert prósentustig í lækkun vaxta vegi mjög þungt. Hreiðar vill að verðtrygging verði afnumin úr íslensku fjár- málakerfi. „Þrátt fyrir að verð- trygging sé áhugaverð stærðfræði- leg lausn á vanda ríkis sem býr við háa verðbólgu gerir hún stýri- vexti bitlausa auk þess að færa alla áhættu og kostnað af verðbólgunni yfir á herðar lántakanda.“ Hreiðar segir að öllum hljóti að vera ljóst að breyta þurfi öllum erlendum lánum einstakl- inga í krónur og sama eigi við um erlendar skuldir fyrirtækja sem hafi einungis tekjur í krón- um. Með þessu náist jafnvægi í efnahagsreikninga bankanna og taprekstri þeirra verði snúið við. Hreiðar segir að Íslendingar verði að horfa til þeirra aðgerða sem aðrar þjóðir noti til að auka traust á fjármálamörkuðum og lækka greiðslubyrði lána bæði hjá fyrirtækjum og einstakling- um. „Nálægt því alls staðar, utan Íslands, hafa seðlabankar verið með mikil inngrip og vextir verið lækkaðir niður í nánast ekki neitt. Þessar aðgerðir hafa virkað. Ísland verður að grípa til sömu aðgerða til þess að milda áhrif kreppunnar.“ - shá Hreiðar Már segir vaxtastefnu vitleysu Afnám verðtryggingar, lækkun stýrivaxta og breyting erlendra lána í krónur eru nauðsynlegar efnahagsaðgerðir að mati Hreiðars Más Sigurðssonar. Opið til18 Með miða aðra leið til útlanda matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]ágúst 2009 Tilraunaeldhús Yfirkokkar Fiskfélagsins deila lundauppskrift staðarins með lesendum. SÍÐA 2 ÍS LE N SK A / S IA .I S /N AT 4 40 74 1 0/ 08 Haustborð í rauðuÓlöf Jakobína Ernudóttir innanhúss-arkitekt leggur á haustborð og skreyt-ir með rauðum ylliberjum. SÍÐA 10 TÓNLIST „Þetta væri ekki hægt nema vegna þess að partur af Rúnari er með okkur,“ segir Bubbi Morthens. Rokksveitin GCD ætlar að koma saman á Ljósanótt í Keflavík til að heiðra minningu fyrrum félaga síns Rúnars Júlíussonar sem lést á síðasta ári. Yfirskrift viðburðar- ins verður „Óður til Rúnars“. Júlí- us, sonur Rúnars, mun fylla skarð hans bæði sem bassaleikari og söngvari. - fb / sjá síðu 66 GCD spilar á Ljósanótt: Sonur Rúnars í spor föður síns Í STÍL VIÐ SÓLARLAGIÐ Hátíðin Í túninu heima var sett í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Varðeldur var tendraður í Ullarnesbrekkum og brekkusöngur var sunginn. Bergvin Snær Alexandersson skartaði bleiku hári í tilefni kvöldsins. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ROKKABILLÍ ENDURVAKIÐ Í REYKJAVÍK TÍSKA 46 BRYNHILDUR GUÐJÓNSDÓTTIR UM FRIDU KAHLO OG DULAR- FULLAN HEIM INDJÁNANNA VIÐTAL 22 SÍÐASTI KENNEDY- BRÓÐIRINN BORINN TIL GRAFAR ÚTLÖND 26 INNLIT Á ÞINGEYRI Simbahöllin orðin að kaffihúsi HÖNNUN 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.