Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 80
52 29. ágúst 2009 LAUGARDAGUR Leikarinn Eddie Cibrian er nú endanlega skilinn við eiginkonu sína til sjö ára, Brandi Glanville. Upp komst um ástarsamband Cibrians og mótleikkonu hans, söngkonunnar LeAnn Rimes, fyrir stuttu en þau léku saman í sjónvarpsmyndinni Northern Lights. Rimes skildi einnig við eiginmann sinn eftir að upp komst um samband hennar og Cibrians. Fyrrverandi eiginkona Cibrians segist vera ánægð nú þegar skilnaðurinn er loks geng- inn í gegn og hún geti nú einbeitt sér að öðru. „Við ræddumst við um daginn, hann er nú á leið til Mexíkó í helgarfrí með Rimes. Ég hlakka mikið til að sjá þær myndir,“ sagði Glanville í viðtali við sjónvarpsstöðina E!. Loksins skilin EDDIE CIBRIAN Hélt við LeAnn Rimes og skildi í fjölfarið við eiginkonu sína til sjö ára. NORDICPHOTOS/GETTY Tímaritið National Enquirer greindi nýlega frá því að sést hefði til leikkonunnar Kirsten Dunst ofurölvi á skemmtistaðn- um Tropicana Bar í Los Ang- eles. Það eitt þykir ekki í frá- sögur færandi nema hvað að leikkonan fór í meðferð í byrj- un síðasta árs til að vinna bug á áfengisvanda sínum, en þá var drykkjusvallið víst farið að hafa áhrif á leikferil hennar. Sjónarvottar segja að Dunst hafi verið mjög drukkin og átt erfitt með að halda jafnvægi. „Hún var augljós- lega mjög drukk- in og átti erfitt með gang. Hún datt á fólk og þegar hún yfirgaf staðinn var hún enn með drykk í hend- inni,“ var haft eftir sjónar- votti. Kirsten Dunst dottin í það „Ég og vinir mínir sem settum upp sýninguna Húm- animal í Hafnafjarðarleikhúsinu síðasta vor stönd- um nú í ströngu við að æfa sýninguna upp á ensku,“ segir Álfrún Helga Örnólfsdóttir leikkona. Tilefni þess að hópurinn ræðst í að æfa sýninguna á ensku er þátttaka þeirra á LÓKAL-leiklistarhátíðinni sem fer fram dagana 3. til 6.september næstkomandi, en Húmanimal hlaut einróma lof gagnrýnenda og níu tilnefningar til Grímunnar 2009. „Mörg verkanna á hátíðinni eru flutt á ensku og er þetta því einstakt tækifæri fyrir enskumælandi fólk að kynna sér þverskurðinn af því mest spennandi sem er að gerast í leikhúslífi Íslendinga. Húmanímal er að vísu mjög myndræn sýning og því ekki nauðsyn- legt að skilja hið talaða mál hennar til að njóta verks- ins, en okkur fannst hins vegar spennandi verkefni að yfirfæra textann á engilsaxnesku og kynnast text- unum upp á nýtt því annað tungumál setur nýjan blæ á senurnar,“ útskýrir Álfrún. „Færri komust að en vildu á sýningar vorsins, en í framhaldi af hinni ensku útgáfu af Húmanímal sem verður sýnd hinn 5. september í Hafnafjarðarleikhúsinu verða fjórar aukasýningar á íslensku,“ bætir hún við, en nánari upplýsingar má nálgast á hhh.is. - ag Æfa Húmanimal á ensku ÆFA STÍFT Hópurinn sem stendur að Húmanimal æfir nú sýn- inguna á ensku fyrir þátttöku á LÓKAL-leiklistarhátíðinni sem fer fram dagana 3. til 6. september næstkomandi. Leikarinn Orlando Bloom og kær- asta hans, ástralska fyrirsæt- an Miranda Kerr, skemmtu sér saman á tónleikum hljómsveitar- innar Kings of Leon á dögunum. Parið, sem hefur verið saman frá árinu 2007, virtist njóta bæði tónlistarinnar og félagsskapar hvort annars. „Þau voru mjög afslöppuð og virtust mjög jarð- bundin. Þau virtust skemmta sér mjög vel saman, þau dönsuðu og föðmuðust,“ var haft eftir einum tónleikagesti. Annar tónleikagest- ur segir að parið hafi skemmt sér við að benda á fólk í salnum sem þeim þótti aðlaðandi. „Fyrst benti Orlando á stúlku og spurði Miröndu hvort henni þætti hún ekki vera flott, Miranda hló og kinkaði kolli og svo benti hún á mann og spurði Orlando hins sama.“ Afslappað par JARÐBUNDINN Hjartaknúsarinn Orlando Bloom hefur verið á föstu með fyrirsætunni Miröndu Kerr frá árinu 2007. NORDICPHOTOS/GETTY FYRSTI STÓRLEIKUR LEIKTÍÐARINNAR! Í DAG KL. 16:00 MAN.UTD. ARSENAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.