Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 28
28 29. ágúst 2009 LAUGARDAGUR Sólríku sumri senn að ljúka Dagarnir voru hver öðrum notalegri þetta sumar, sem nú er að renna sitt skeið. Nú verður þess ekki langt að bíða að haustið nái yfirhöndinni. Því er tilvalið að kalla fram minningar sum- arsins og skoða ljósmyndir Gunnars V. Andréssonar, sem fang- aði mörg augnablikin með myndavélinni í sumar. EINBEITING OG MÝKT Borgarbúar spreyta sig á kínverskri leikfimi á Ingólfstorgi og láta nærveru ljósmyndar- ans ekki slá sig út af laginu. Í GRÖSUGUM ÚTHAGA Þessi hross minna helst á flóðhesta í sefi, svo hátt er grasið í kringum þau, sem er glöggt dæmi um áhrif góða veðursins í sumar. Á FERÐINNI Kettir eru dularfullar verur sem fara sínar eigin leiðir. Hver veit hvert þessi Vesturbæjarköttur var að fara, annar en hann sjálfur? VIÐ INGÓLFSTORG Ferðamenn voru áberandi á götum borgar og bæja í sumar. Þessir ferðamenn gæddu sér á nesti sínu, umkringdir sögu- frægum húsum við Ingólfstorg. VINÁTTA Hvolpinn Tarú munar ekkert um að þvo vini sínum, Finni Má, á bak við eyrun og uppsker að launum skellihlátur stráksins. SIGLINGAR Í HÖFNINNI Sjómannsblóðið ólgaði í æðum þessara ungu drengja sem æfðu siglingar í Hafnarfjarðarhöfn í sumar. EFTIRMINNILEG STUND Katla og Bettý kenna börnum sínum að hjóla á blíðviðrisdegi í Laugardalnum í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.