Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 29. ágúst 2009 7 HEKLA - FULLTRÚI Í ÁBYRGÐADEILD Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur B. Jónsson, þjónustustjóri bílasviðs (obj@hekla.is) Hægt er að senda inn umsóknir í gegnum heimasíðu HEKLU www.hekla.is eða til Valdísar Arnórsdóttur, starfsmanna- og gæðastjóra (va@hekla.is) F í t o n / S Í A HEKLA er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig i sölu og þjónustu á bílum og vélum með það að leiðarljósi að veita úrvals þjónustu og ráðgjöf. Bílasvið HEKLU flytur inn og þjónustar eftirtalin vörumerki; Volkswagen, Skoda, Audi, Volkswagen atvinnubíla og Mitsubishi. Á undanförnum mánuðum hafa gríðarlegar breytingar átt sér stað í þjónustudeildum bílasviðs en markmið breytinganna var að aðgreina verkstæði hvers vörumerkis til þess að efla þjónustu og bæta aðgengi fyrir viðskiptavini félagsins. Við leitum að metnaðarfullum starfsmanni í starf fulltrúa í ábyrgðadeild HEKLU. Deildin sér um að þjónustuaðilar fylgi reglum framleiðenda við lausn ábyrgðamála gagnvart viðskiptavinum og sér um rafræn samskipti við framleiðendur. Þá ber deildin ábyrgð á því að þjónustuaðilar hljóti viðeigandi þjálfun og uppfylli settar kröfur framleiðenda. Ábyrgðafulltrúi hefur það hlutverk að þekkja kröfur framleiðenda og íslensk neytendalög, að greiða fyrir samskiptum þjónustuaðila og framleiðenda og finna úrlausnir þar sem þeirra er þörf. Allir starfsmenn HEKLU eru hvattir til að sýna frumkvæði, metnað og vilja til að ná árangri í starfi. Hæfniskröfur Framhaldsmenntun, t.d. verkfræðipróf eða önnur tæknimenntun á framhaldsstigi Yfirgripsmikil þekking á bílaviðgerðum Góð tungumálakunnátta Góð tölvukunnátta Góð samskipta- og samningahæfni Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Ábyrgð og verkefni Sérfræðiþekking á kröfum og skyldum innflutnings- og þjónustuaðila Umsjón með samskiptum, þ.m.t. rafrænum, milli þjónustuaðila og framleiðenda Umsjón með reglubundnum úttektum og skýrslugerð að kröfu framleiðenda Þjálfun starfsmanna þjónustuaðila til að uppfylla kröfur framleiðenda og tryggja þekkingu á meðhöndlun ábyrgðamála Leitum að eldklárum, skeleggum, úrræðagóðum, þaulreyndum, mannblendnum, vel menntuðum, röggsömum, samviskusömum, bráðsnjöllum og skemmtilegum fulltrúa í ábyrgðadeild. www.marel.com Umsóknarfrestur er til og með 4. september nk. Vinsamlega sækið um störfin á heimasíðu Marel, www.marel.com/jobs Vélaverkfræðingur/véltæknifræðingur Starfið felur í sér þróun á nýjum vörum sem og aðlögun tækja og lausna að þörfum viðskiptavina. Við vélahönnun hjá Marel starfa yfir 40 verk-, iðn- og tæknifræðingar hér á landi og í Danmörku. Þú munt: Þú þarft að: Marel Food Systems er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa um 3700 manns í fimm heimsálfum, þar af um 350 hér á landi. Við leitum hug- og verkviti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.