Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 89
LAUGARDAGUR 29. ágúst 2009 61 Flottar töskur í skólann ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 47 08 4 08 /0 9 HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500 KÖRFUBOLTI Íslensku körfu- boltalandsliðin leika í dag sína síð- ustu leiki í B-deild Evrópumótanna í Smáranum, íþróttahúsi í Kópa- voginum í dag. Klukkan 14.00 leik- ur kvennaliðið við Svartfjallaland og klukkan 16.30 tekur karlaliðið á móti austurríska liðinu. Gengi liðanna hefur verið nokk- uð ólíkt. Karlalandsliðið byrjaði törnina á því að vinna tvo afar sterka sigra, fyrst á Dönum á úti- velli og svo Hollendingum hér heima. Liðið tapaði svo stórt fyrir geysisterku liði Svartfjallalands ytra á miðvikudagskvöldið. Kvennaliðið tapaði fyrstu þrem- ur leikjum sínum undir stjórn Hennings Henningssonar sem tók við þjálfun liðsins í vor. En liðið vann svo góðan sigur á Írum á Ásvöllum í vikunni og stefnir aftur á sigur nú, þó svo að kvennalið Svartfellinga gefi karlaliði lands- ins ekkert eftir. „Þetta er alvöru lið frá stórri körfuboltaþjóð. Það kom hingað 35 manna hópur á einkaþotu til landsins í dag (í gær) og greinilega ekkert til sparað,“ sagði Henning. „Þetta er mun sterkara lið á papp- írnum, en með jákvæðu hugarfari og baráttu er aldrei að vita hvað gerist. Við viljum sýna að það býr meira í okkur en árangurinn gefur til kynna.“ Sigurður Ingimundarson, þjálf- ari karlaliðsins, sagði að ferðalagið til Svartfjallalands hefði tekið sinn toll enda langt. „Þetta var tveggja daga ferðalag og leikurinn var mjög erf- iður, eins og við vissum. Það voru reyndar veikindi í hópnum, sem höfðu auð- vitað sín áhrif. Mun- urinn á þessum liðum er ekki jafn mikill og úrslit leiksins sýndu.“ Fannar Ólafs- son er veikur og hefur Hlynur Bæringsson verið kallaður í lands- liðið í hans stað. „Það er gríðar- lega jákvætt að fá hann. Ísland og Austurríki eru jöfn að stig- um í riðlinum og því úrslita- leikur upp á þriðja sætið. Það gefur svo sem ekkert að verða í þriðja sæti frekar en fjórða en við ætlum að sjálfsögðu að vinna. Það væri frá- bær árangur að vinna þrjá af fjórum leikjum okkar í þessari törn.“ - esá Íslensku körfuboltalandsliðin bjóða upp á tvíhöfða í Smáranum í Kópavogi í dag: Væri frábært að vinna þrjá leiki af fjórum SIGURÐUR INGI- MUNDARSON Þjálfari íslenska karla- landsliðsins. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLIFÓTBOLTI Eiður Smári Guðjohnsen var í gær orðaður við Mónakó sem leikur í frönsku úrvals- deildinni. Franska dagblaðið L‘Equipe staðhæfði að félagið hefði átt í viðræðum við Eið Smára og Arnór, föður hans og umboðsmann, í gær. Báðir voru í Mónakó í gær enda var núverandi lið Eiðs Smára, Barcelona, að etja kappi þar við Shakhtar Donetsk í Meistarakeppni UEFA í gær. Eiður Smári hefur verið orð- aður við fjölda félaga í sumar, helst við West Ham upp á síð- kastið. Félagskiptaglugganum verður lokað á mánudagskvöld og minnka líkurnar á að hann fari frá Barcelona með hverjum degi. Hann er samningsbundinn Börsungum út núverandi keppn- istímabil. - esá Eiður Smári Guðjohnsen: Orðaður við Mónakó EIÐUR SMÁRI Hefur fá tækifæri fengið með Barcelona að undanförnu. NORDIC PHOTOS/AFP EM 2009 - C-riðill Ítalía - Svíþjóð 0-2 England - Rússland 3-2 1. deild karla ÍA - ÍR 1-0 Afturelding - HK 1-3 Haukar - Víkingur 2-2 STAÐAN Selfoss 18 12 2 4 37-20 38 Haukar 19 10 5 4 36-24 35 HK 19 11 2 6 34-23 35 Fjarðabyggð 18 10 2 6 30-27 32 KA 18 7 5 6 24-19 26 Leiknir 18 6 6 6 23-24 24 ÍA 19 6 6 7 22-23 24 Þór 18 8 0 10 22-27 24 Víkingur, R. 19 6 5 8 31-29 23 ÍR 19 7 2 10 33-39 23 Afturelding 19 3 7 9 21-32 16 Víkingur, Ó. 18 3 2 13 18-44 11 ÚRSLIT FÓTBOLTI Barcelona bætti enn einum titlinum í safnið er liðið vann sigur á Shakhtar Donetsk, 1-0 í framlengdum leik, í Meist- arakeppni UEFA í gær. Leikurinn var reyndar ekki mikið fyrir augað en það var vara- maðurinn Pedro Rodrigues sem skoraði eina mark leiksins á 115. mínútu leiksins eftir laglegan samleik við Lionel Messi. Eiður Smári Guðjohnsen var í leikmannahópi Barcelona en kom ekkert við sögu í leiknum. Börsungar urðu bæði spænskir deildar- og bikarmeistarar á síð- ustu leiktíð sem og Evrópumeist- arar. Liðið varð svo meistari meistaranna á Spáni á dögunum og hafði nú betur í árlegum leik þar sem sigurvegarar Meistara- deildar Evrópu og UEFA-bikar- keppninnar eigast við. - esá Meistarakeppni UEFA: Barcelona enn á sigurbraut HETJAN Pedro skoraði sigurmark Barce- lona í gær. NORDIC PHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.