Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 92
 29. ágúst 2009 LAUGARDAGUR64 LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.00 Hrafnaþing 19.00 Reykjavík – Ísafjörður 19.30 Græðlingur 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Reykjavík – Egilsstaðir 22.00 Neytendavaktin 22.30 Óli á hrauni 23.00 Reykjavík – Ísafjörður 23.30 Eldum íslenskt 08.00 Morgunstundin okkar Skellibær, Sögustund með Mömmu Marsibil, Sammi, Bangsímon og vinir hans, Tóti og Patti, Óli- vía, Sögurnar okkar, Elías knái, Fræknir ferða- langar, Skúli skelfir og Hrúturinn Hreinn. 10.25 Gullmót í frjálsum íþróttum (e) 12.30 Helgarsportið (e) 13.30 Kastljós (e) 14.00 Út og suður (e) 14.30 EM kvenna í fótbolta Bein út- sending frá leik Dana og Hollendinga. 16.25 EM kvenna í fótbolta Upptaka frá leik Finna og Úkraínumanna. 18.00 Táknmálsfréttir 18.05 Lincolnshæðir (17:23) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fallega fólkið (5:6) Bresk gaman- þáttaröð um metnaðargjarnan pilt sem þráir að komast burt úr heimabæ sínum. 20.10 Hetjur heimskautsins (Eight Below) Bandarísk bíómynd frá 2006. 22.10 EM kvöld 22.35 Tilboðið (The Proposition) Ástr- ölsk bíómynd frá 2005. Löggæslumaður handsamar útlaga og setur honum þá af- arkosti að drepi hann ekki eldri bróður sinn innan níu daga verði yngri bróðir hans tek- inn af lífi. (e) 00.20 Taggart - Lögin (Taggart: Law) Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknar- lögreglumenn í Glasgow fást við snúið saka- mál. (e) 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Annie 10.05 Jack and Sarah 12.00 Pokemon 14.00 Annie 16.05 Jack and Sarah 18.00 Shrek 20.00 The Heartbreak Kid Rómant- ísk gamanmynd með Ben Stiller úr smiðju Farrelly-bræðra. 22.00 The Kite Runner 00.05 When a Stranger Calls 02.00 Box 507 (la Caja 507) 04.00 Out of Reach 06.00 Grease 06.00 Pepsi MAX tónlist 12.20 Rachael Ray (e) 13.05 Rachael Ray (e) 13.50 Rachael Ray (e) 14.35 All of Us (20:22) (e) 15.05 America’s Funniest Home Videos (41:48) (e) 15.30 America’s Funniest Home Videos (19:48) (e) 15.55 Kitchen Nightmares (1:13) (e) 17.35 The Contender Muay Thai (e) 18.25 Family Guy (13:18) (e) 18.50 Everybody Hates Chris (e) 19.15 Welcome to the Captain (2:5) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan hóp fólks sem býr í Hollywood. (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (20:48) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjöl- skyldur hafa fest á filmu. 20.10 What I Like About You (15:24) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar systur í New York. 20.35 According to Jim (6:18) (e) 21.00 Flashpoint (5:18) (e) 21.50 Midnight Bayou Ný rómantísk spennumynd byggð á sögu eftir Noru Ro- berts. Declan er virtur lögfræðingur sem kaupir sveitasetur nærri New Orleans. Fljót- lega eftir að hann flytur inn fer hann að heyra raddir og sjá dularfulla hluti. (e) 23.20 Á allra vörum (e) 02.20 Murder (8:10) (e) 03.10 Penn & Teller: Bullshit (e) 03.40 Penn & Teller: Bullshit (e) 04.10 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á þak- inu, Kalli litli Kanína og vinir og Ruff‘s Patch. 08.00 Algjör Sveppi Gulla og grænjaxl- arnir, Boowa and Kwala, Svampur Sveinsson, Hvellur keppnisbíll, Sumardalsmyllan, Ref- urinn Pablo, Könnuðurinn Dóra, Maularinn, Krakkarnir í næsta húsi, Íkornastrákurinn, Nornafélagið og Ofuröndin. 11.35 Risaeðlugarðurinn 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 The Apprentice (5:14) 14.30 Supernanny (4:20) 15.20 You Are What You Eat (6:18) 15.50 The Big Bang Theory (10:17) 16.15 Ástríður (2:12) Ný íslensk gaman- þáttaröð um unga konu sem á erfitt með að fóta sig í hörðum heimi viðskiptalífsins og á vegi ástarinnar. 16.45 How I Met Your Mother (12:20) 17.10 ET Weekend Fréttir af öllu því helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Veður 19.05 Ísland í dag - helgarúrval 19.35 America‘s Got Talent (13:20) Leitin er hafin í þriðja sinn að sönnu hæfi- leikafólki. Dómarar eru David Hasselhoff, Piers Morgan og Sharon Osbourne. 20.50 Inside the Michael Jackson Mansion: Never Can Say Goodbye Heimildarþáttur um Michael Jackson. 21.35 Moonwalker Áhugaverð mynd með Michael Jackson þar sem tilbúningur, svipmyndir úr lífi Michaels og tónlistarmynd- bönd eru sett saman. 23.10 Mischief Gamanmynd um félagana Jonathan og Gene. Jonathan er lítt reyndur í samskiptum við hitt kynið en Gene, sem er úr stórborginni, lumar á ráðum í þeim efnum sem hitta þó ekki alltaf í mark. 00.45 Freedomland 02.35 Enemy of the State 04.50 ET Weekend 05.35 Fréttir 16.00 Man. Utd – Arsenal, beint STÖÐ 2 SPORT 2 19.35 America‘s Got Talent STÖÐ 2 19.35 Fallega fólkið SJÓNVARPIÐ 20.00 Ástríður STÖÐ 2 EXTRA 20.10 What I Like About You SKJÁREINN 08.25 F1. Belgía – Æfingar 08.55 F1: Belgía – Æfingar 10.00 PGA Tour 2009 – Hápunktar 10.50 Inside the PGA Tour 2009 11.15 F1: Við rásmarkið 11.45 F1: Belgía – Tímataka Bein út- sending. 13.15 Pepsímörkin 2009 14.35 Atl. Madrid - Panathinaikos Út- sending frá í 3. umferð Meistaradeildar Evrópu. 16.15 Anderlecht - Lyon Útsending frá leik í 3. umferð Meistaradeildar Evrópu. 17.55 Real Madrid - Deportivo Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 20.00 The Barclays Bein útsending frá Barclays-mótinu í golfi. 22.00 Ultimate Fighter Allir fremstu bar- dagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 22.45 UFC Unleashed 23.30 UFC Unleashed 07.45 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 1999. Hápunktarnir. 08.15 PL Classic Matches Arsenal - Manchester Utd, 2001. 08.45 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 2002. 09.15 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 1997. 09.45 PL Classic Matches Man. Utd - Arsenal, 2001. 10.15 Premier League Review 2009/10 11.10 Premier League Preview 2009/10 11.40 Chelsea - Burnley Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 13.50 Bolton - Liverpool Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Tottenham - Birmingham Sport 4. Blackburn - West Ham Sport 5. Stoke - Sunderland Sport 6. Wolves - Hull 16.00 Man. Utd - Arsenal Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Mörk dagsins 19.10 Leikur dagsins 20.55 Mörk dagsins 21.35 Mörk dagsins 22.15 Mörk dagsins 22.55 Mörk dagsins > Ben Stiller „Það er erfitt að vinna með húmor. Það þarf að sinna því starfi af mikilli alvöru og aga. Það þarf miklu meira til en bara góðan brandara.“ Stiller fer með aðalhlutverkið í gamanmyndinni The Heart- break Kid sem Stöð 2 bíó sýnir í kvöld kl. 20.00. Hún sefur í hnipri er líklega sú hroðalegasta þýðing á texta sem sést hefur í sjónvarpi að mínu viti. Það sem manneskjan sagði var: She sleeps around, sem myndi líklegast útleggjast á íslensku sem: Hún er lauslát. Önnur skemmtileg rangfærsla í þýðingum sem oft hefur orðið að aðhlátursefni á mínu heimili er: Vertu góður við fátæka manninn, eða: Be nice to the poor man. Það sem persónan meinti augljóslega, þar sem maðurinn umræddi var augljóslega ekki fátækur, var að sjálfsögðu, vertu góður við aumingja manninn. Þar sem ég er ágæt í ensku gat ég greint þarna á milli. Þar sem þýðandinn var það ekki gat hann það ekki. Ég veit satt að segja ekki hvort ég skildi nokkuð í sjónvarpinu ef ég kynni ekki ensku. Stundum eru þýðingarnar svo fullkomlega úr sam- hengi við það sem er að gerast að það er líkt og að ráða morðgátu að púsla saman brotunum frá þýðanda. Þegar er um myndir á ann- arri tungu en þeim sem ég kann verð ég að treysta því að þýðandinn sé með athyglina við verkið. Þegar ég fer að spá í það gæti þetta verið rótin að því að fólk fattar ekkert í evrópskri kvikmyndahefð. Hmmm. Þetta getur reyndar verið ágætis skemmtun og innblástur hverjum þeim sem hefur gaman af afbyggðum texta. Líkt og spam eða þýðingar með babblefish, sem verða oft snilldar atómljóð eða hækur. Þeir sem vilja fylgjast með söguþræðinum og hafa staðreyndir, samtöl og annað á hreinu eru hins vegar í djúpum skít. Ef þú telur ömmu þína vera með elliglöp því hún skilur ekki sjónvarps- efnið sem þið eruð að horfa á, þá veistu hver sannleikurinn í málinu er. Hún er ekki kölkuð, þýðandinn var bara ekki að pæla í því hvað var að gerast. Stundum held ég að þeir þýði bara setningu fyrir setningu. Sem verður að teljast fremur skrítið. Maður spyr sig hvort svona væri farið að ef við myndum talsetja erlent efni? Sem betur fer dettur engum það í hug. VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BJÖRT SIGFÚSDÓTTIR HLÆR AÐ ÞÝÐINGUM Hún sefur í hnipri fátæka konan, eða hvað? SOFANDI Þessi sefur í hnipri, en er að öllum líkindum ekki lauslát. En hver veltir sér svo sem upp úr muninum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.