Fréttablaðið - 29.08.2009, Blaðsíða 48
29. ágúst 2009 LAUGARDAGUR8
Lýsing hf. - Ármúla 3 - 108 Reykjavík
sími: 540 1500 - www.lysing.is
Lýsing starfar á sviði eignaleigu og hefur allt frá stofnun
árið 1986 sérhæft sig í fjármögnun atvinnutækja, atvinnu-
húsnæðis og bifreiða. Lýsing hefur ávallt starfað náið með
fyrirtækjum í verslun, þjónustu og iðnaði og kappkostað
að bjóða íslensku atvinnulífi sérsniðnar lausnir vegna fjár-
mögnunar margvíslegra tækja.
Lýsing hf. óskar eftir að ráða starfsmann sem
bera mun ábyrgð á sölumeðferð og viðhaldi
vinnuvéla í eigu félagsins. Viðkomandi mun
starfa í stjórnendateymi á eignaumsýslusviði
félagsins og taka þátt í mótun og framkvæmd
stefnu þess.
Leitað er að aðila með reynslu af sölu vinnu-
véla sem og þekkingu á viðhaldsferlum.
Reynsla af verkstjórn er æskileg.
Áhugasamir sendi umsókn á netfangið
atvinnuumsókn@lysing.is.
Umsýsla
vinnuvéla
Kjötiðnaðarmaður
Matreiðslumaður
Við leitum að einstakling til að veita
forstöðu eitt af glæsilegasta kjötborði
landsins í Hagkaup Kringlu
Nánari uppl veitir
Guðmundur Friðgeirsson í s:6606302
Fél a g á h u g a f ó l k s o g a ð s t a n d e n d a A l z h e i m e r s s j ú k l i n g a
H á t ú n i 1 0 b , 1 0 5 R e y k j a v í k - S í m i : 5 3 3 1 0 8 8 - n e t p ó s t u r : f a
Starfsmaður óskast frá
15. september í dagþjálfun
fyrir einstaklinga með heilabilun
Í starfi nu felst umönnun og þjálfun fyrir tuttugu
einstaklinga. Um er að ræða 25 klst. vinnuviku.
Vinnutími er frá kl. 10.00 til 15.00 alla virka daga.
Maríuhús er dagþjálfun sem rekin er af FAAS í
notalegu húsnæði og fallegu umhverfi Blesugrófar.
Við leitum að skapandi starfsmanni til að taka þátt
í fjölbreyttu og gleðiríku starfi .
Laun samkvæmt launakjörum Efl ingar og Maríuhúss.
Nánari upplýsingar veitir Sólborg Sumarliðadóttir
forstöðumaður í síma 5347100 eða 6917610 eða
á netfangið mariuhus@alzheimer.is
Umsókn sendist fyrir 5. september n.k. til
forstöðumanns Maríuhúss, Blesugróf 27, 108 Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað.
Mosfellsbær
Leikskólinn Hlaðhamrar
Við óskum eftir áhugasömum starfsmanni til að vinna með
barni með sérstuðning.
Í leikskólanum Hlaðhömrum er unnið er í anda hugmynda
“Reggio Emilia”. Í skólanum er samhentur og skemmtilegur
starfsmannahópur sem tekur vel á móti þér.
Kjör eru skv. samningum FL og LN.
Upplýsingar gefur Sveinbjörg Davíðsdóttir leikskólastjóri
í símum 566-6351, GSM 861-3529 eða: hlad@mos.is
Reykjalundur
Iðjuþjálfi á geðsviði
Laus er 80% staða verkefnisstjóra í iðjuþjálfun á geðsviði
frá 15. október. Á Reykjalundi er starfað í öfl ugri teymis-
vinnu þar sem lögð er áhersla á skjólstæðingsmiðaða
nálgun, fræðslu í hópum og heildræna sýn.
Þetta er tækifæri til að ganga til liðs við öfl ugan hóp
fagfólks sem vinnur að þverfaglegri og fjölbreyttri íhlutun
með skjólstæðinga geðsviðs.
Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af
Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfs-
leyfi og löggildingu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi
Iðjuþjálfafélags Íslands.
Á Reykjalundi fer fram endurhæfi ng á 9 sviðum. Á iðju-
þjálfunardeildinni starfa 17 iðjuþjálfar og 4 aðstoðarmenn.
Nánari upplýsingar veitir Lilja Ingvarsson forstöðuiðjuþjálfi
í síma 585-2153 og með tölvupósti, liljaing@reykjalundur.is
Umsóknarfrestur er til 14.9.2009.
Auglýsir eftir fólki í stólaleigu. Sanngjarnt
leigurverð. Hlutastarf eða fullt starf.
Upplýsingar í síma 899 0559 og 869 3015
HÁRSTOFAN ÁS