Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1963, Side 115

Andvari - 01.06.1963, Side 115
ANDVARI AlIRIF KENNINGA I. I>. PAVLOFFS A SOVÉZICA SAlARFRÆÐI 113 ákveðins hluta af heilaberkinum við ákafa spennu taugaferla. Athygli er ein- beiting sálrænnar starfsemi að einhverj- um ákveðnum hlut. Lunderni er skýrgreint sem varanleg starfseinkcnni (funktional) taugakerfis- ins, og útfrá þeirri skýrgreiningu er mönnum skipt í glaðlynda, þunglynda, fálynda og uppstökka. Vani er skýrgreindur sem taugaboð, sem fara eftir föstum taugaleiðum. Skynjun. Við skulum athuga nánar skýrgrein- inguna á skynjun. Skynjun er þekking á einstökum, einföldum eiginleikum hlut- anna, en til skynjana telst og endur- speglun á ástandi líkamans. Skynjun er frumstæð, hlutlæg þekking á einföldum eiginleikum, svo sem: lit, formi, hrjúf- leika, sléttleika, lykt, bragði, sársauka. Skynjunum er því skipt í sjón-, heyrnar-, snerti-, bragð- og lyktarskynj- anir. Þekking á þeim fæst með því að rannsaka físíólógíu og anatómíu auga, eyra, bragðlauka, snertivöðva, lyktarfæra. Skynjun er starf taugakerfisins, en „taugakerfið er ætíð kerfi af greinitækj- um, greinum (analýsatorum)" (Pavloff, Ritsafn, 14. bindi bls. 100). Starf analýsatoranna er fólgið í skil- yrðisbundnum og skilyrðislausum við- brögðum. „Um leið og skilyrðisbundið viðbragð myndast, sem tímabundin tengsl á efstu hæð heilabarkarins, verður sam- tímis til hið allra einfaldasta sálfræðilega fyrirbrigði: skynjun" (K. M. Bykoff, „Um eðli skilyrðisbundinna viðbragða", Timarit fyrir físíólógíu, 1949, XXXV bindi, no. 5, bls. 517). Reseptorarnir breyta ytri orku í taugaspennu, sem berst til heilans (heilabarkarins), og þar breyt- ist þessi taugaspenna í nýtt fyrirbrigði -—- skynjun, staðreynd vitundarinnar. Venju- lega er sagt, að hér eigi sér stað eigindar- breyting, díalektískt stökk. Skynjunin sem starf heilans er samt ekki vélræn endurspeglun á eiginleikum hlutanna í hinum ytra heimi, heldur á sú endur- speglun sér stað í gegn urn strúktúru heilans, er afurð hans og einkennist af lögmálum fyrir starfi hans. 1 þeirri merk- ingu er skynjunin skýrgreind sem hug- læg mynd hins hlutlæga heims. Sovézkir sálfræðingar leggja ætíð á það áherzlu, að skynjunin sem slík eigi ekki rót sína að rekja til starfs analýsatoranna, heldur sé orsakar hennar að leita í fyrirbærum, sem ekki er skynjun, í fyrirbærum hins ytra heims, áreitum, óháðum súbéktinu, en sjálf er hún huglæg. Eiginleikar hlut- anna og innihald eða efni skynjunarinn- ar eru eitt og hið sama, aðeins er skynj- unin huglæg endurspeglun á hinu efnis- lega. Þessi afstaða samrýmist bæði kenn- ingu Pavloffs og Marx, og einmitt þess vegna hafa sovétsálfræðingar hafið Pav- loffskenningu á svo háan hest. Skynjun, skynmynd og hugmynd mynda hið empíríska stig þekkingarferl- anna. Hið rationella, rökræna stig, sem fer fram í hugsun og hugtökum, greinir hið almenna, eðli hlutanna með hjálp skynjunarinnar og í gegnum hana. Hið empíríska stig þekkingarferlanna er ná- tengt hlutunum in concreto, sú þekking næst með beinum viðbragðatengslum. Þekking á eðli hlutanna fær form í hug- tökurn. Kenningin um merkjakerfin. Allt hið flókna kerfi skilyrðisbundinna viðbragða kallaði Pavloff einu nafni fyrra merkjakerfið (signal system). Þetta hugtak táknar semsagt öll þau viðbrögð, sem myndast í taugakerfi mannsins við bein viðskipti hans við hlutina, við bein áhrif þeirra á skynfærin. Það er því hin físíólógíska undirstaða empírískrar þekk- ingar og jafnframt sálrænna fyrirbrigða. 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.