Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1963, Side 119

Andvari - 01.06.1963, Side 119
ANDVARI ÁIIRIF KENNINGA I. P. PAVLOFFS Á SOVÉZKA SÁLARFRÆÐI 117 sem stangast á við efnishyggju-einhyggju sovézkrar heimspeki yfirleitt og við sí- endurteknar fullyrðingar sovézkra sál- fræðinga, að „hrein hugsun" sé ekki til. í öðru orðinu fullyrða þeir, að hún sé til, í hinu neita þeir, að hún sé til, segja aðeins, að hugtakið sé óskýrgreinanlegt án beranda síns, orðsins. „Annað merkjakerfið er sértekin hugs- un“ (Bykoff, op. cit. bls. 12). „Hugsun er ekkert annað en assosíasjónir, fyrst einfaldar, í tengslum við ytri hluti, en síðan keðja assósíasjóna, þ. e. a. s. sér- hver lítil fyrsta assósíasjón er upphaf að fæðingu hugsunar" (Pavloff, sjá Rúdik, Sálarfræði, bls. 166). Þessar assósíasjónir eru síðan sérteknar með hjálp annars merkjakerfisins og á þann hátt er fundin skýrgreining á mann- legri hugsun sem gagnkvæmum tengsl- um fyrra og annars merkjakerfisins, sem endurspeglun á afstöðu hluta sín á milli, á eðli þeirra. „Hugsunarferlin," segir Rú- binstejn, „eru fyrst og fremst greining og tenging þess, sem greiningin leiðir í Ijós, hún er einnig sértenging og alhæfing, sem af þeim leiðir. Löggengi þessara ferla í gagnkvæmum tengslum hverra við önn- ur eru innri grundvallarlögmál hugsun- arinnar". (Rúbínstejn, „Um hugsunina", hls. 28). Merkjakenningin gagnrýnd. Pavloff kallar orðið merki merkjanna, eða merki um merki. Þetta virðist eiga að skilja svo, að skilyrðisbundið áreiti sé nokkurs konar merki urn skilyrðislaust áreiti, en orðið sé merki um skilyrðis- hundið áreiti. Þessi síðasttöldu merki hafa skapað ákveðið kerfi taugaviðbragða í heilanum, sem er annað merkjakerfið, en það er jafnframt skýrgreint sem sértekin hugsun. Merking orða er og skýrð með því, að orðið komi í staðinn fyrir áreiti, sem gefur því merkingu. Merking er ákveðin tengsl milli merkis og samsvar- andi viðbragðs líkamans. (Hér sjáum við tengsl Pavloffismans við behaviorisma og pragmatisma). En afleiðingin af þessu verður sú, að það gleymist, að orð eru til þess að tjá öðrum hugsun sína. Héi er um að ræða andmentalistíska lausn á þessu vandamáli. En með þessu er í raun- inni ekki gefin nein skýrgreining á hug- takinu merking. Við þetta bætist, að merking orðs og hugtak eru aðskiljanleg fyrirbrigði. Hugtök eru þá til einhvers staðar í heimi hugmyndanna, en fá á sig efnisform í orðum. Notkun orðsins „merki" (signal) í merkingunni „staðgengill áreitis" er mjög vafasöm. í merkingarfræði (semantík) hefur orðið allt aðra merkingu. Það tákn- ar þar ákveðinn efnishlut, sem á grund- velli samkomulags í ákveðinn hóp manna kemur í staðinn fyrir ákveðna hugsun eða skipun, sagða í orðum: Umferða- merki, götuvitar o. s. frv Hugtakið „merki" er því fyrst og fremst málfræðilegt (semantískt) íðorð, og hef- ur málfræðilega merkingu en ekki físíó- lógíska. Kenning Pavloffs skýrgreinir orðið sem merki merkjanna. En merki hvaða merkja? Merki um skilyrðisbundið áreiti. Það er merki, sem hefur í för með sér skilyrðisbundið viðbragð við ákveðnar aðstæður bæði hjá mönnum og dýrum. Þannig hljóðar svarið. En koma slík áreiti oft fyrir í þjóðfélagslegu sam- lífi manna? Það er mjög vafasamt. Eru þau áreiti, sem orðið er staðgengill fyrir, nokkuð sérstæð fyrir manninn? Nei, þau eru sömu áreitin og notuð eru við til- raunir á hundum. Er þá í rauninni nokk- ur mismunur á fyrra og öðru merkja- kerfinu, sem gerir það síðarnefnda sér- eiginlegt mönnum? Það verður varla séð. Mannlegt mál og hugsun reynast þá að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.