Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1966, Side 15

Andvari - 01.06.1966, Side 15
ANDVARI ÓLAFUR TFIORS 13 sonar, komu aðeins fram tveir listar. Frá Framsóknarflokknum og íhalds- flokknum. Alþýðuflokkurinn studdi þá lista Framsóknarflokksins. Þá fékk Ihalds- flokkurinn 55,1% og Framsóknarflokkurinn 44,9% atkvæða. Með þessar tölur í huga gengu íhaldsmenn bjartsýnir til' kosninganna snemma sumars 1927, en urðu þá fyrir miklum vonbrigðum. Eftir kosningarnar var þingmannaskipun þessi þegar landskjömir þingmenn voru meðtaldir: íhaldsflokkur 16 þingmenn, Framsóknarflokkurinn 19 þingmenn, Alþýðuflokkurinn 5 þingmenn, Frjálslyndi flokkurinn 1 þingmann og utan flokka 1 þingmaður. Hér réði kjördæmaskipunin að vísu nokkru um, því að við sjálfar kosning- arnar 9. júlí 1927 urðu úrslitin þessi: íhaldsflokkur fékk 42,5% atkvæða, Fram- sóknarflokkur 29,8%, Alþýðuflokkur 19,1%, Frjálslyndi flokkurinn 5,8% og utan flokka 2,8%. Að kosningum loknum myndaði Tryggvi Þórhallsson ríkisstjórn skipaða Framsóknarmönnum, og naut hún einnig stuðnings Alþýðuflokksins. íhaldsmenn og Frjálslvndir snerust til harðrar stjórnarandstöðu og mögn- uðust deilur bæði á Alþingi og utan þings næstu misseri. Olafur Thors gekk þá fram fyrir skjöldu, ferðaðist m. a. víða til fundahalda sumarið 1928. Á seinni ámm gerði hann stundum gaman að því, að sumir hinna eldri flokksbræðra sinna hefðu þá latt sig þessara fundaferða og talið, að þær kynnu að verða Framsóknarmönnum til viðvörunar, svo að þeir gættu sín betur, þegar á kjörtíma- bilið liði. Þeim flokksbræðmm þótti raunin verða öll önnur, því að síðar hefði gráu verið bætt ofan á svart í stjómarháttum Framsóknar. Þegar þetta gerðist, var Ólafur enn í fullu æskufjöri, en átti í höggi við andstæðinga, sem síður en svo voru á því að láta undan síga. Þeim tókst m. a. að gera það að hneykslunarefni í liði sínu um land allt, að Ólafur Thors væri svo strákslegur, að hann hefði farið úr jakkanum, þegar honum þótti gerast nokkuð heitt á fundi, sem haldinn var á Hvammstanga. Til þess ,,hneykslis“ var vitnað ámm saman í blaðagreinum og á mannfundum. Harðnandi átök leiddu til þess, að íhaldsmenn fylktu liði sínu fastar en áður. Boðuðu þeir m. a. í því skyni til fyrsta Landsfundar flokksins, sem haldinn var vorið 1929. Upp úr þeim fundi hófust umleitanir um sameiningu Ihaldsflokksins og Frjálslynda flokksins, sem stofnaður hafði verið 1926 af síðustu leifum Sjálf- stæðisflokksins gamla. Sigurður Eggerz var þá eini fulltrúi flokksins á þingi, því að annar aðalforingi flokksins, Jakob Möller, hafði fallið við kosningarnar 1927. Báðir höfðu þeir á sínum tíma átt í hörðu höggi við stjóm íhaldsflokksins, sem tekiÖ hafði við af Sigurði Eggerz 1924, og Jakob verið henni einna skeinuhætt- astur allra þingmanna. Góður kunningsskapur var hins vegar milli beggja og Ólafs Thors. Sigurður taldi sig t. d. hafa haft samband við Ólaf um banka-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.