Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.06.1966, Qupperneq 26

Andvari - 01.06.1966, Qupperneq 26
24 BJARNI BENEDIKTSSON ANDVARI hefir veriS tekið tillit til þessara óska Sjálfstæðisflokksins í öllum höfuSefnum, meS þeirri einni undantekningu, er nú skal aS vikiS: ÞaS er kunnara en frá þurfi aS segja, aS Sjálfstæðisflokkurinn lítur svo á, aS frjáls verzlun sé eitt allra helzta skilyrSiS fyrir góSri efnahagsafkomu sér- hverrar þjóSar. Flokkurinn hefir samt sem áSur á undanförnum árum lagt sam- þykki sitt á margvíslegar kvaSir, er lagSar hafa veriS á verzlunarfrelsið, en þá jafnan vegna þess, að hann hefir viðurkennt, að okkur óviðráðanlegar utan- aðkomandi ástæður hafi knúið til þessa. 1 löggjöf og framkvæmd hefir auk þess verið gengið lengra á þessu sviði en Sjálfstæðisflokkurinn liefir talið nauð- synlegt, og þá gegn mótmælum flokksins. Það er því auðskilið mál, að Sjálf- stæðisflokkurinn telji miklu varða, að þegar í stað verði á þessu nokkrar breyt- ingar, og myndi flokkurinn að sjálfsögðu hafa boriS fram slíkar óskir við samn- ingaborðið, þótt eigi hefði fleira komið til en trú flokksins á frjálsa verzlun. Meðal þeirra mála, er mest voru rædd við samningaumleitanirnar, var hin aðkallandi þörf til bráðra aðgerða til viðreisnar útvegi landsmanna, og hefir það mál nú verið leyst með breytingu á skráðu gengi krónunnar og ýmsum ráð- stöfunum í sambandi viS bá skráningu. Svo sem kunnugt er, voru skoðanir þingmanna Sjálfstæðisflokksins skiptar um það, hverja leið bæri að fara til þess að ráða bót á örðugleikum útvegsins. Stóðu 9 þingmenn flokksins að löggjöfinni um breytingu á skráðu gengi krón- unnar, en hinir 8 vildu grípa til annarra únæða til úrbóta. Hinsvegar voru allir þingmenn flokksins á einu máli um það, að yrði sú leið farin, er að var horfið, myndi það þrennt nauÖsynlegt: að hafður væri hemill á fjáreyðslu hins opin- bera, jafnt ríkis sem hæjar- og sveitarfélaga, að reynt yrði að greiða nú þegar eða semja um greiðslur á áhvílandi skuldum, er fallnar eru í gjalddaga, en orðið hafa í vanskilum vegna gjaldeyrisskorts, og að svo fljótt sem auðið er yrði verzlunin gefin frjáls, til þess á þann hátt að lækka útsöluverð aðkeyptrar vöru, og var hið síöasta að margra dómi þyngst á metunum. 1 því skyni að tryggja þetta óskaði Sjálfstæðisflokkurinn þess, að fá yfirráð innflutnings- haftanna og gjaldeyrisverzlunarinnar, og lögðu 8 af þingmönnum flokksins svo ríka áherzlu á þá ósk, að þeir töldu rétt að gera uppfylling hennar að skilyrði fyrir þátttöku flokksins í stjórn landsins, en hinir 9 töldu að eftir at- vikum væri eigi rétt að hafna þeim boðurn, er fyrir lágu, enda var þá lögð í hendur ráðhemtm flokksins meðferð fjármála, skatta- og tollamála, ríkiseinka- sala, bræðslustöðva ríkisins, síldareinkasölunnar, sölusamlagsins, fiskimála- nefndar, samgöngumálanna á sjó og landi, pósts og síma, iðnaðarmálanna, auk ýms annars. Flokkurinn tók að lokum þá ákvörðun, að ganga til stjómarsamvinnu á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.