Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Blaðsíða 33

Andvari - 01.06.1966, Blaðsíða 33
ANDVARI ÓLAFUR THORS 31 Samkvæmt henni skyldi stofnun lýðveldis heimil með samþykki eins þings og samþykkt meirihluta allra kosningabærra manna í landinu við leynilega at- kvæðagreiðslu. Afskipti Bandaríkjamanna, sem voru rökstudd með því, að ein- hliða ákvarðanir íslendinga fyrir áramótin 1943 gætu vegna veru Bandaríkjaliðs á íslandi bakað þeim tjón annars staðar, urðu til truflunar og misskilnings hér. Engu að síður leiddu þau til fyrirfram viðurkenningar Bandaríkjastjórnar á einhliða ákvörðunum íslendinga eftir árslok 1943 og hindruðu ekki samþykkt stjómskipunarlaganna 16. desember 1942, sem síðar urðu formlegur grund- völlur lýðveldisstofnunarinnar 1944. En það þóf, sem af þessu spratt, var í senn tímafrekt og skapaði gmndvöll til tortryggni og ásakana urn óvarlega meðferð sjálfstæðismálsins, sem Framsóknarmenn hófu þá þegar og aðrir tóku síðar undir. Eins og raun bar vitni tókst, þrátt fyrir allar ásakanir, að þoka sjálfstæðis- málinu verulega áleiðis. Hins vegar reyndist, þegar fram á árið kom, ómögulegt að framfylgja gerðardómslögunum, og voru þau þess vegna úr gildi felld. Verð- lag fór og mjög hækkandi þessi misseri, enda var óspart alið á því af Framsóknar- mönnum, að alger upplausn í efnahagsmálum hefði leitt af brotthvarfi Fram- sóknar úr ríkisstjóm þá um vorið vegna samþykktar á kjördæmahreytingunni. Dró ekki úr þeirn ásökunum við ákvörðun Ingólfs Jónssonar, sem Ólafur Thors hafði fengið úrslitaráð í þeim efnum, þá um haustið, að rétta hlut bænda í verðlagsmálum frá því, sem áður hafði verið, en þar af spratt auðvitað ný kaup- hækkun til launþega vegna vísitöluhækkunar. Að afloknum haustkosningunum 1942 var Alþingi stefnt til fundar hinn 14. nóvember 1942, og sagði stjóm Ólafs Thors af sér hinn sama dag. Treglega gekk um stjórnarmyndun í staðinn. Var reynt hvorttveggja: Allra flokka stjórn og svokölluð vinstri stjórn, þ. e. samvinna Framsóknarflokks, Alþýðuflokks og Sósíalistaflokks. Hvorugt tókst. Fór þá Sveinn Björnsson ríkisstjóri að ókyrrast, aðvaraði flokkana um, að hann mundi reyna aðrar leiðir til myndunar nýrrar stjórnar, og gerði hann það hinn 16. desember 1942. Sjálfstæðismenn reyndu fram á síðustu stundu að koma á þingræðisstjórn og vöruðu ríkisstjóra alvarlega við rnyndun utanþingsstjómar, en hann fór sínu frarn. Forsætisráðherra hinnar nýju stjómar, dr. Bjöm Þórðarson, lýsti hinn sama dag, hinn 16. desember, aðdraganda að stjórnarmynduninni svo: „Eins og yður er kunnugt, hefur hið háa Alþingi reynt, að því er virðist til þrautar sem stendur, að mynda stjórn, er fyrirfram hefði stuðning Alþingis. Með því að þetta hefur ekki tekizt, þá hefur herra ríkisstjórinn farið þá leið að skipa menn í ráðuneyti án atbeina Alþingis. Nú hef ég og samstarfsmenn mínir í hinu nýja ráðuneyti tekizt þennan vanda á hendur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.