Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1966, Side 42

Andvari - 01.06.1966, Side 42
40 BJARNI BENEDIKTSSON ANDVARI öll atriði, sem máli skipta í því sambandi, og gefa Alþingi skýrslu um málið strax og það kemur saman.“ Samkvæmt þessu fyrirheiti hóf ég í júlílok umræður við umboðsmenn stjómar Bandaríkjanna um þetta mál í heild. Niðurstaðan liggur nú fyrir á því þingskjali, sem hér er til umræðu. Aðalatriðin eru þessi: 1. Herverndarsamningurinn frá 1941 er úr gildi felldur. 2. Bandaríkin skuldbinda sig til að hafa flutt allan her sinn burt af íslandi innan 6 rnánaða frá því hinn nýi samningur gengur í gildi. 3. Bandaríkin afhenda íslendingum tafarlaust Keflavíkurflugvöllinn til fullrar eignar og umráða." Ennfremur sagði Ólafur: „Bandaríkin hafa með þessu samningstilboði algerlega fallið frá öllum kröfum um herstöðvar og landsréttindi. Hið eina, sem eftir stendur, er, að Bandaríkin skuli, um takmarkaðan og stuttan tíma, fá að hafa áfram þau og þau ein afnot af Keflavíkurflugvellinum, sem þau telja sér nauðsynleg til þess að geta innt af hendi þær skyldur, sem þau hafa tekið að sér í sambandi við herstjóm Þýzkalands. Em þau réttindi nánar skilgreind í 5. gr., og skal ég leyfa mér að lesa hana upp: „Flugfömm þeim, sem rekin eru af Bandaríkjastjóm eða á hennar veg- unr í sambandi við famkvæmd þeirrar skyldu, er Bandaríkin hafa tekizt á hendur, að hafa á hendi herstjóm og eftirlit í Þýzkalandi, skulu áfram heimil afnot af Keflavíkurflugvellinum. I þessu skyni skal stjóm Bandaríkjanna heimilt að halda uppi á eigin kostnað, beinlínis eða sína ábyrgð, þeirri starfsemi, þeim tækjum og því starfsliði, sem nauðsynlegt kann að vera til slíkra afnota. Taka skal sérstakt tillit til sérstöðu flugfara og áhafna þeirra hvað snertir tolla, land- vistarleyfi og önnur formsatriði. Engin lendingargjöld skal geiða af slíkurn flug- P*. << <i rorum. Þessi 5. gr. samsvarar að efni 4. gr. samningsins sjálfs. Næstnr Ólafi tók Brynjólfur Bjamason til rnáls og mótmælti samnings- gerðinni harðlega. Lauk hann máli sínu með þessari yfirlýsingu: „Sósíalistaflokkurinn lýsir yfir því, að hann telur samningsuppkastið og alla meðferð þessa máls brjóta algerlega í bág við þann grundvöll, sem stjómar- samstarfið hvílir á. Verði þessi þingsályktunartillaga samþykkt af hálfu samstarfsflokka Sósíal- istaflokksins, telur hann, að grundvöllur núverandi stjórnarsamstarfs sé ekki lengur til.“ Um þetta mál urðu harðar umræður utan þings og innan, og lauk því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.