Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Síða 53

Andvari - 01.06.1966, Síða 53
ANDVARI ÓLAFUR THORS 51 átt og tilboð Ólafs var að engu haft og hófst hemaðarástand á Islandsmiðum þá um haustið. Hinn 4. desember 1958 baðst Vinstristjómin lausnar vegna ágreinings um meðferð efnahagsmálanna. A næstu vikum voru kannaðir ýmsir möguleikar til stjómarmyndunar þ. á m. af Ólafi Thors. Þar sem aðrir fengust ekki til að fallast á þau skilyrði, sem Ólafur og flokkur hans settu, taldi Ólafur sér ekki fært að halda þeim tilraunum áfram. Endalokin urðu þau, að Emil Jónsson myndaði minnihlutastjórn Alþýðuflokksins hinn 23. desember. Fyrir afstöðu sinni og flokksins gerði Ólafur Thors grein í landsfundarræðu, sem hann hélt hinn 11. marz 1959. Hann segist þar hafa tekið að sér hinn 12. desember að reyna að mynda stjórn, en tilkynnt forseta Islands hinn 17. s. m., að tilraun sín til stjómarmyndunar hefði ekki lánazt. SkilyrÖi flokksins voru þessi: „1. Að tafarlaust yrðu gerðar ráðstafanir til að stöðva veröbólguna. 2. Að lögfest yrði á þessu þingi sú breyting á kjördæmaskipuninni, að tryggt sé, að Alþingi verði skipað í slíku samræmi við þjóðarviljann, að festa í þjóðmálum geti náðst.“ Ennfremur sagði Ölafur í ræðunni hinn 11. marz: „Höfuðástæðan lil þess að Sjálfstæðisflokknum tókst ekki stjórnarmynd- unin, var sú, að við kröfðumst þess, að kosningar færu fram á þessu vori. — Framsóknarflokkurinn og kommúnistar lögðu hins vegar megináherzlu á að fresta kosningum þar til 1960, í von um að gleymskan mundi milda refsidóm þjóðarinnar yfir þeim. Auk þess var Framsóknarflokkurinn alls ekki viðmælan- legur um kjördæmamálið, og kommúnistar þungir fyrir um stöðvun verðbólg- unnar, a. m. k., ef kjósa ætti í vor. Sennilegt var að okkur hefði auðnazt að ná samkomulagi við Alþýðuflokkinn, en það töldum við of veikt, þar eð þessir flokkar hafa ekki meirihluta í efri deild og ráða því ekki lagasetningunni einir. Fól nú forseti íslands formanni Alþýðuflokksins að gera tilraun til mynd- unar þingræðisstjórnar. Buðum við honum þá að verja hann vantrausti, gegn því að hann féllist á tillögur okkar um stöðvun verðbólgunnar og héti því, að flokkur hans flytti með Sjálfstæöisflokknum frumvarp um kjördæmabreytingu á þeim grundvelli, senr báðir flokkarnir þá höfðu aðhyllzt. Ennfremur skildum við það til, að þing yrði rofið og kosningar látnar fram fara í vor, hvemig svo sem stjómarskrárbreytingunni reiddi af. Varð þetta að ráði og myndaði Emil Jónsson stjórn sína hinn 23. desem- ber síðast liðinn.“ A framhaldsþinginu fyrri hluta árs 1959 voru síÖan gerðar bráðabirgða- ráðstafanir í efnahagsmálum, en mikiÖ þóf varð um kjördæmabreytinguna. Til að koma henni fram, þurfti samkomulag við Alþýðubandalagsmenn. Þótt sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.