Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Síða 55

Andvari - 01.06.1966, Síða 55
ANDVARI ÓLAFUR THORS 53 áherzlu á, að kapphlaup hefjist ehki á nýjan leik milli verðlags og kaupgjalds og að þannig sé haldið á efnahagsmálum þjóðarinnar, að ekki leiði til verðbólgu. Til þess að tryggja, að þær heildarráðstafanir, sem gera þarf, verði sem réttlátastar gagnvart ðllum almenningi, hefur ríkisstjórnin ákveðið: 1. að hækka verulega bætur almannatrygginganna, einkum fjölskyldu- bætur, ellilífeyri og örorkulífeyri. 2. að afla aukins lánsfjár til íbúðabygginga almennings. 3. að koma lánasjóðum atvinnuveganna á traustan grundvöll. 4. að endurskoða skattakerfið með það fyrir augum fyrst og fremst að afnema tekjuskatt á ahnennar launatekjur. Varðandi verðlag landbúnaðarafurða mun reynt að fá aðila til að semja sín á milli um málið. Ella verður skipuð nefnd sérfræðinga og óhlutdrægra manna, er ráði fram úr bví. Ríkisstjórnin mun taka upp samningu þjóðhagsáætlana, er verði leiðar- vísir stjórnarvalda og banka um markvissa stefnu í efnahagsmálum þjóðarinnar, beita sér fyrir áframhaldandi uppbyggingu atvinnuveganna um land allt og undirbúa nýjar framkvæmdir til hagnýtingar á náttúruauðlindum landsins. Þá þykir ríkisstjórninni rétt að taka fram, að stefna hennar í landhelgismál- jnu er óbreytt, eins og hún kemur fram í samþykkt Alþingis hinn 5. maí 1959.“ Samstarf innan þessarar ríkisstjórnar varð þegar með öðrum hætti en áður hafði tíðkazt. Úr sögunni var hin stöðuga togstreita og hrossakaup. Nú var gengið beint að lausn þeirra málefna, sem fyrir lágu, í stað umhugsunar um, hvers krefj- ast bæri af hinum aðilanum, ef slakað væri til eða við óskum hans orðið. Við undirbúning lausnar efnahagsmálanna var mjög haft samráð við þá Jónas Haralz og Jóhannes Nordal, og fékk Ólafur miklar mætur á þeim báðum. Árangurinn kom fram í lögum um efnahagsmál frá 20. febrúar 1960, sem öllum kemur saman um, að mjög hafi mótað efnahagsþróunina síðan og fært hana í frjáls- legra horf, svipað því, sem ráðgert hafði verið 1950 en þá varð minna úr en vonir höfðu staðið til. Áður hafði oft reynt á Ólaf í landhelgismálinu, og lagði hann allt frá því, að stjórn hans tók við 1959, áherzlu á, að halda þannig á málum, að deilan við Breta magnaðist ekki. í fyrstu stóðu vonir til, að málið kynni að leysast á seinni Genfar-ráðstefnunni, vorið 1960, svo varð þó ekki. Áður höfðu Bretar kvatt flota sinn í burtu um sinn, til þess að greiða fyrir lausn, og eftir ráðstefnuna gáfu íslenzk stjórnarvöld brezkum togaramönnum upp sakir. Engu að síður urðu nýir árekstrar sumarið 1960, svo alvarlegir, að litlu mátti muna, að stór- felld slys hlytust af. Þá var ákveðið, innan ríkisstjómarinnar, að gera úrslita-tilraun um að koma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.