Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1966, Page 65

Andvari - 01.06.1966, Page 65
STEFÁN JÚUUSSON: ÞAK MÁLAÐ Komdu niður undir eins, Hallmundur, þú ferð ekki fet upp á þakið, kallar konan langt að og hálfhleypur cftir götunni með fangið fullt af vörum úr búðinni. Pilturinn stanzar í miðjum stiga og horfir vanþóknunaraugum á móður sína. Hann lítur upp eftir stiganum, síðan aftur niður til móður sinnar, — hikar. Ég get vel hjálpað pabba við að mála þakið, segir hann áherzlulaust, eins og í vafa. Þú ferð ekki fet upp á þakið, segir móðirin æst og er komin að stiganum. Komdu niður á augabragði. Pilturinn stendur í sömu rim og hikar; lítur þrjózkulega á móður sína, lætur skömm skella: Ég fer upp. Mig langar til að hjálpa pabba að mála þakið, — stígur öðrum fætinum einni rim ofar. Hallmundur! æpir konan, þú kernur niður. Þú dettur ofan af þakinu og hálsbrýtur þig, ef þú ferð að rassakastast þarna uppi. Hún hrópar hærra til rnanns síns uppi á þakinu: Þú ert þó ekki að mæla þessa vitleysu upp í stráknum, Jón? Maðurinn uppi á þakinu lætur sem hann heyri ekki hróp konu sinnar, heldur áfram að mála, steinþegjandi. Pilturinn lítur í kringum sig, milli steins og sleggju. Af hverju hefurðu svona hátt, mamma? segir hann í ávítunartón. Þarftu að láta alla götuna vita að þú ert að rífast? Ég er ekkert að rífast, anzar móðirin á lægri nótum, ég er bara að skipa þér að koma niður. Hækkar sig: Og það strax! Pilturinn lítur vandræðalega í kringum sig, í svipnum tvískinnungur og efi. Loks segir hann, næstum hvíslar: Jæja, ég skal koma niður. En ég fer upp aftur. Ég ætla að ljúka við þakið með pabba. Ég skal tala við þig fyrst. Maður getur ekki látið þig æpa út yfir allan bæ. Hann stekkur fimlega niður, hleypur til móður sinnar og þrífur af henni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.