Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Síða 117

Andvari - 01.06.1966, Síða 117
ANDVARI SNEMMA BEYGIST KRÓKURINN . . . 115 kortunum og kunni ég þau svo utanað, að ég gat teiknaS upp úr mér hvert land.“ Sennilega hafa hin gáfuSu og námfúsu systkin öll lagt eitthvaS af mörkum til þessarar vísu, svo og annarra, er þau settu saman, til þess aS muna betur hiS strembna námsefni, því aS öll munu þau hafa veriS vel hagmælt, þótt Benedikt bæri af í þeirri íþrótt og yrSi síSar eitt þeirra þjóSkunnur fyrir skáldskap sinn. Um lestrarfýsn þeirra systkinanna á bernskuárunum farast honum m. a. svo orS í áSurnefndri bók: „FaSir minn átti allmikiS bókasafn, og las ég allt sem ég gat, fornsögur íslenzkar, latneska og gríska rithöfunda óvaliS og óskipaS, rit Magnúsar Step- hensens o. s. frv; Klausturpósturinn, VinagleSi og MinnisverS tíSindi, ásamt Gaman og alvara, voru meS mínum fyrstu bókum; enn fremur Kvöldvökurnar, Gústafssaga og svo Fornaldarsögur og Noregskonungasögur. Einnig las ég á dönsku þaS sem ég náSi í, en þaS var fyrst helzt Rahbeks lestrarbók og ÞiSrikssaga af Bern, — hana höfSum viS ekki á íslenzku; ég var alveg hrifinn af þessari rómantísku dýrS, herklæSunum og drek- unum. — Fornaldarsögur lásum viS og hvaS eftir annaS, og okkur fannst eins og viS kæmum inn í dýrSlegar töfrahallir, þegar viS fengum aS ljúka þeim upp.— ViS ÞuríSur systir mín lásum allt, sem unnt var;--------en þá hafSi ég engan smekk fyrir skáldskap, ég hafSi þvert á móti óbeit á öllum kvæSum eins og Byron; samt held ég aS ég hafi ort eitthvaS, því aS einu sinni fundum viS Egill upp á því á fæSingardag föSur míns, aS færa honum minningarblaS og kvæSi; þar var máluS lukkugySjan á hjóli og einhverjar vísur ritaSar á, sem ég nú ekkert man. Náttúrlega var ég höfuS- maSurinn í þessu og var hlegiS aS okkur fyrir „demonstrationina"; sem raunar var von, því þetta átti aS verSa svo hátignar- legt, en var komiskt.--------Einu sinni orti ég kvæSi til aS fá aS fara aS SviS- holti, en úr þessu eSa öSru man ég ekkert; einungis man ég þaS, aS mér var mjög hægt um mál og stíl, sem ekki er furSa, þegar maSur fer aS lesa undir eins og maSur fer aS sjá — en þó, hversu margir eru ekki til, sem lesiS hafa eins mikiS, og cru þó klaufar í málinu, hvort heldur er í bundnum eSa óbundnum stíl? Er þaS þá meSfætt eSa arfur?“ Kvöldvökurnar á EyvindarstöSum voru dyggilega notaSar til margvíslegrar heim- ilisiSju, eins og þá tiSkaSist á íslenzkum sveitaheimilum, en í rökkrinu og á kvöld- in var líka óspart ausiS af lindum þjóS- legra fræSa, og hin fróSleiksfúsu systkin lögSu þá hlustir viS. Um þaS segir Grön- dal^ „Á veturna var ullarvinna, og stundum ofiS og fenginn til þess einhver utanhúss; á kvöldin voru og lesnar sögur, allar sem til voru á íslenzku; oft voru og sögur sagSar í rökkrinu og gerSu þaS ýmsir, og sumar vinnukonurnar og föSuramma mín, hún kenndi okkur söguna af Gili- trutt; Þorsteinn Jónsson( frá AuSkúlu) sagSi sögu af „keflunum rauSu,“ og ég hef aldrei séS hana nokkurstaSar nefnda; ég man einungis eftir hvaS okkur þótti sagan falleg, enda var þaS ekki lítil sæla þegar viS hreiSruSum okkur öll í kringum sögumanninn í rökkrinu og fengum aS heyra um öll þessi undur. AS bægja alveg í burtu þessari rómantísku fantasíu, er afkáraskapur einn, því þetta er ein af ástgjöfum náttúrunnar og þegar Realistarnir eSa Materialistarnir eru búnir aS útrýma því, þá er allt tómt, enginn skáldskapur til. Ég var þá þegar farinn aS yrkja. Ég komst meSal annars yfir eitthvaS af Oehlenschlagers kvæSum, sem gerSu mikil áhrif á mig. Ég þýddi eina vísu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.