Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.06.1966, Qupperneq 119

Andvari - 01.06.1966, Qupperneq 119
ANDVARI SNEMMA BEYGIST KRÓKURINN . . . 117 og atgjörvismenn, sem með verkum sín- um hafa varpað Ijóma á íslenzka menn- ingu að fornu og nýju. A 19. öld fæddust í Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu þrjú höfuðskáld á rétt- um 17 ára fresti. Þessi skáld voru: Jón Thoroddsen, f. 1818, Matthías jochums- son, f. 1835 og Gestur Pálsson, f. 1852. ÁriS 1831 leit fjórði skáldsnillingurinn 1 jós þessa heims sunnan BreiSafjarSar, Steingrímur Thorsteinsson, sem fæddist að Amarstapa. VerSur því ekki annað sagt, en að BreiSafjarSarbyggðir hafi lagt sitt af mörkum til eflingar íslenzkum bókmenntum á 19. öld. Jón Thoroddsen fæddist á höfuðbóli Reykhólasveitar, Reykhólum. Tveggja ára gömlum var honum komið í fóstur aS Sælingsdalstungu í Dölum. Þar dvaldist hann til ellefu ára aldurs, en þá fór hann aftur að Reykhólum til foreldra sinna og dvaldist hjá þeim til þess er hann fermd- ist, en þá hóf hann að læra undir skóla hjá séra Sigurði Jónssyni á Rafnseyri, föður Jóns forseta. Heima á Reykhólum mun hann þó hafa dvalizt hin næstu sumur, en nám stundaði hann á Rafns- eyri í 3 eða 4 vetur og síSan einn vetur hjá Sveinbirni Egilssyni og í BessastaSa- skóla þrjá vetur, en þaðan lauk hann prófi vorið 1840. Jón Thoroddsen mun hafa verið bráS- ger í bernsku og hneigzt snemma til bók- ar, þótt hann gefi raunar sjálfur annað í skyn í alkunnri vísu, sem talið er, að hann hafi ort í æsku: Til bóknáms er ég lítt lagaður, lengi sit ei að. Ætli það verði úr mér maðuf? Ekki held ég það. Sem betur fór reyndust þessi orð ekki sannmæli. Þvert á móti bendir allt til þess, aS Jón hafi verið góSum námsgáf- um gæddur. í vitnisburði þeim, er hann fær í húsvitjunarbók Hvamms í Hvamms- sveit á árunum 1821—29, en þá er hann í fóstri í Sælingsdalstungu, er farið lof- samlegum orðum um kunnáttu og þroska hins unga sveins. ÁriS 1826 er t. d. svo að orði komizt um hann í húsvitjunarbók- inni, að hann sé „fósturson, 8 ára, læs, efnilegur, kann fræðin vel.“ Og þegar hann er fermdur á Reykhólum vorið 1832, segir um hann í prestþjónustubók stað- arins, að hann „kunni og skilji ágætlega, siðsamur." FariS hefur og að bera á hag- mælsku hans um þetta leyti, því að sagt er, að vísuna alkunnu Brelzkufríð er Barmahlíð hafi hann ort sama ár, 1832, er hann var 13 ára. Varla hefði hann farið til náms aS Rafnseyri strax eftir fermingu, hefði hann litla löngun eða getu haft til frekara náms. Þótt vera megi, að hann hafi á stundum orðið leiður á skruddunum og haft nokkra löngun til þess að taka lífinu létt, má ætla, að hinir fyrstu lærifeður hans, þeir séra Sigurður Jónsson og Sveinbjörn Egilsson, hafi kunnað lagiS á því aS halda hinum unga lærisveini til bókar. Námsferill Jóns heima á Islandi virSist hafa verið mis- fellulaus. Það er ekki fyrr en á Hafnar- árunum að nám hans fer verulega úr- skeiðis, og ollu þvi ýmsar ástæður, sem hér verða ekki raktar. Eftir 9 viSburðarík ár í Danmörku snýr hann aftur heim til íslands og er þá um skeið settur sýslu- maður í BarSastrandarsýslu. En eftir að hann lýkur embættisprófi í lögum árið 1854, hlýtur hann skipun í embættið og sezt að á höfuðbólinu Haga á BarSastnönd. Næstu 7—8 árin eru bezti tíminn í ævi hans sem skálds og embættismanns. í heimabyggð sinni við Breiðafjörð auðn- aðist honum, þrátt fyrir búraunir og á stundum allmæðusöm embættisstörf, að yrkja sum sinna fegurstu ljóSa og gera frumdrög að skáldsögunni Manni og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.