Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.05.1967, Qupperneq 21

Andvari - 01.05.1967, Qupperneq 21
ANDVARI í EYÐIMÖRK SÝRLANDS 19 ekki falsaðir, enda verðið svo lágt, að það hefði gefið lítinn ágóða. En Petra er enn ekki komin inn í hringiðu ferðamannalífs og fomgripir því ekki komnir í hátt verð. Nokkru seinna fann ég brot úr brendum leirkerum í sandinum. Hve gömul þessi borg er, er ekki vitað með vissu. Elztu mannvirki, sem þar sjást nú, eru grafarhellar, sem taldir eru vera frá 6. öld fyrir Krists fæðingu. Petra er nefnd einu sinni í Gamla testamentinu og heitir þar Selu, en það þýðir sama og Petra, þ. e. klettur. Þegar Móses var hér á ferð með ísraels lýð, hefur sennilega engin borg verið á þessum stað. Talið er að Petra hafi í fyrstu verið felustaður og virki ræningjaflokka. Síðar varð hún mikil verzlunar- horg, enda lá hún í þjóðbraut, við lestaveginn rnilli Mesópótamíu og Egypta- kmds. Hún var óvinnandi vígi, og tóku borgarbúar vörubirgðir kaupmanna til geymslu gegn ríflegu gjaldi og varðveittu þær í hellum og hvelfingum neðan jarðar, þar sem þær voru ömggar fyrir ránsmönnum, sem þá voru margir í eyði- mörkinni. Á tímabili náði veldi Petru frá Damaskus suður í Arabíu. Trajanus Rómakeisari lagði borgina undir sig, og hófst þá mesta blómaskeið hennar. Flest þau mannvirki, sem þar ber mest á nú, em frá tímum Rómverja. Síðan hnignar borginni smátt og smátt. Krossfararnir náðu henni á sitt vald, en er þeir höfðu verið reknir burtu, lagðist hún í eyði. Hún hvarf gjörsamlega út úr sögunni og var Evrópumönnum týnd í 600 ár. Bedúínahópar, sem flökkuðu um þessar slóðir, vissu vel, hvar borgin var, en héldu því stranglega leyndu fyrir útlend- mgum, þar sem þeir trúðu því, að þar væru fólgin mikil auðæfi. Vadi Músa var idla tíð áningarstaður úlfaldalesta, en þótt skammt sé á milli, sést Petra ekki þaðan, og hafa lestir farið fáa kílómetra frá borginni í margar aldir án þess að vita um hana. Þá er það árið 1812, að svissneskur ferðalangur að nafni John Lewis Burckhardt fann Petru aftur. Hann hafði kynnzt bedúínum og komizt á snoðir um það, að borg in var til. Bjó hann sig sem hjarðmann og dvaldi í tjöldum hirð- lngja í fjögur ár dulbúinn og lærði mál þeirra til fullnustu. Hann reikaði víða um eyðimörkina og hitti þá einu sinni á dauðraborgina eða grafreitinn, sem er utan við gjána Es Sik. En þar með var inngangurinn í Petru fundinn. Þetta vakti geysimikla athygli um allan heim, enda er borgin óvenjuleg um flest, en aht fram á allra síðustu ár, voru þeir mjög fáir, sem þangað komu. Engin farar- tæki var hægt að nota nema einhverskonar reiðskjóta, og leiðin ótrygg vegna ræningjahópa. Þegar við leggjum af stað, er degi tekið að halla og hálf dagleiðin eftir. Samferðamennirnir eru sumir ríðandi, en ég geng sömu leið til baka eftir hellulagða veginum, fram hjá musterinu og riddaraborginni, gegnum skarðið þar sem dalurinn þrengist og inn í hamraketilinn, sem við komum fyrst í. Aftur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.