Andvari

Årgang

Andvari - 01.05.1967, Side 22

Andvari - 01.05.1967, Side 22
20 JÓHANN BRIEM ANDVARI sé ég leikhúsið og Dýrgripahús faraós. Nú hafa skuggarnir fært sig til, og er víða hægt að taka ljósmyndir, þar sem það var áður óhagstætt vegna skugga. Og aftur opnast gjáin, mjó rifa á vinstri hönd, en mér finnst hún vera rniklu lengri á bakaleiðinni en hún var áður. Og loks víkkar aftur til veggja, og Mósesar- dalur opnast. Sé ég þá hvar úlfaldalest kemur skáhallt niður brekkurnar sunnan megin og stefnir niður í dalinn. Kvöldsólin skín á rauðar hettur og skrautofin söðuláklæði. Nú er lestin að nálgast áfangastað, þreytt eftir erfiðan dag. Hún er eflaust á leið sunnan frá Rauðahafi. Þótt hiti hafi ekki verið til ama á þessurn fagra haustdegi, er hressandi að fá sér svaladrykk í veitingaskálanum við vegarendann. Þá lrefst heimförin, og er dvalið dálitla stund við Mósesarlind. Hjá E1 Ma-an er komið aftur á þjóð- veginn, og er síðan ekið með sama ofsahraða og áður norður eftir eyðimörkinni. Skammt norðan við E1 Ma-an sáum við járnbrautarlest á Hedjas-brautinni, og stefndi 'hún til norðurs. í þessu óendanlega sandhafi er járnbrautarlest svo smá og vesældarleg, að ég lít hana allt öðrunr augum en í byggðum löndum. Þetta var vöruflutningalest, vagnarnir opnir kassar og gufuvagninn af gam- alli gerð. Sólin seig bak við bleika sandhóla, óvenjulega rauð, en hirðingjatjöld og úlfaldahjarðir hurfu inn í kvöldskuggann. I vestri voru blikubönd niðri við sjónbrún, senr boðuðu það, að dagurinn á nrorgun yrði ekki eins fagur og sá, sem var liðinn. Við áðunr einu sinni á leiðinni, á sama stað og fyrr. Meðan við dvöldunr þar, húmaði ört. Aftur er haldið af stað og ekið eins hratt og áður, þótt nú séu ljós kveikt á bílunum. — Þetta er sanra gatan og Móses tróð, er hann lrafði skýstólpa til leiðsögu á daginn, en unr nætur eldstólpa. Rökkrið verður að myrkri, en loftið er hlýtt og þægilegt. Hvergi sést ljós, svo langt sem augað eygir. Við erum þreyttir eftir langan dag og berumst óð- fluga til norðurs, meðan haustnóttin tendrar sínar eilífu stjömur yfir eyðinrörk- inni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.