Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.05.1967, Qupperneq 35

Andvari - 01.05.1967, Qupperneq 35
NIGEL BALCHIN: ÓBÓTAVERKIÐ A vegg í Rugby-skóla er tafla til minn- ingar um William Webb Ellis, „sem sýndi einstakt tómlæti urn knattspyrnureglur síns tíma, gerðist fyrstur til að taka knött- tnn í fang sér og hlaupa með hann og varð þannig frumsmiður að séreinkenni leiks þess, sem kenndur er við Rugby." Engum mundi detta í hug, að William Webb Ellis hefði framið glæp með því að finna upp Rugby leikinn, en eftir könnun ntargra orðabóka og alfræðibóka get ég ekki fundið betri skýrgreiningu á afbrot- um en þá, að þau séu „tómlæti um i'eglur, sem almennt eru viðurkenndar". Afbrotamaðurinn er venjulega annað tveggja mikill heimskingi, sem ekki hefur greind eða hæfileika til að ná því, sem hann vill, með lögmætum hætti, eða geð- sjúklingur, sem finnst hann hafinn yfir lögin. George Joseph Smith, sem myrti brúðir sínar í baðherberginu, græddi sam- tals um það bil fimm þúsund sterlings- pund á fimmtán ára fjölkvæni og morðum °g með tilliti til áhættu og erfiðis hlýtur venjulegur innbrotsþjófur að vera einn af lasgst launuðu mönnum landsins. Á hin- um enda glæpastigans situr Hitler, sem ber ábyrgð á morði milljóna Gyðinga. En þessir þrír eru aðeins dæmi um tómlæti gagnvart reglum, sem eru almennt viður- kenndar af einhverju sérstöku samfélagi eða öllu mannkyni. En enda þótt glæpamaðurinn sé alltaf manneskja, sem brýtur reglur, þá viður- kennum við sannarlega ekki, að allir, sem brjóta reglur, séu glæpamenn. Þessar regl- ur eru alltaf að breytast og hafa alltaf breytzt með tímunum, og glæpamaður einnar aldar getur auðveldlega orðið hetja þeirrar næstu og öfugt. Matthew Hopkins, foringi galdrauppljóstrana, var eins konar hetja í augum margra samtíðarmanna sinna, og vissulega var hann frömuður lög- gjafar þeirrar, sem á hans dögum var sett gegn göldrurm Nú teljum vér hann glæpamann. Ric- hard Parker, sem hengdur var fyrir þátt- töku sína í flotauppreisninni í Nore 1797, var hins vegar tvímælalaust glæpamaður samkvæmt lögum síns tíma, en nú lítum vér á hann sem hugdjarfan, en kannski ekki sérlega skynsaman, uppreisnarmann gegn ómannúðlegu ástandi, sem ríkti í flotanum á hans dögum. Seytján hundruð og fimmtíu árum fyrr hafði mildu meiri félagsmálafrömuður verið krossfestur fyrir andstöðu gegn viðteknum reglum þess tíma. „Vér höfum lögmál, og eftir lögmál- inu á hann að deyja." Lögbrjóturinn getur jafnt verið sprott- inn af dreggjum samfélagsins og fegursta blóma þess, en ljóst er, að hann verður ávallt sköpunarverk samfélagsins. Einn maður á eyðieyju getur varla framið glæp (nema kannski með því að fremja sjálfs- morð). Það er aðeins, þegar menn taka að búa í samfélagi, að setja verður reglur um hegðun, og ekki getur verið um afbrot að ræða fyrr en reglur eru settar. En afbrot og afbrotamenn eru einnig í öðrum skilningi ávextir samfélagsins, því að sérhvert samfélag skapar ekki aðeins B
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.