Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.05.1967, Qupperneq 49

Andvari - 01.05.1967, Qupperneq 49
ANDVARI ÓBÓTAVERKIÐ 47 þess get ek, at þrotin sé nú hans mesta gæfa.“ Þessir menn hlutu að þekkja Skarp- heðin vel í sjón, en með þessum orðum var skýlaust látin í ljós sú hugsun, að Skarp- heðin bæri að forðast, af því að gæfa hans væri þrotin, eins og bræðrunum sjálfum hafði sýnzt um Hrapp. Þetta var ekki bein móðgun, en vissulega óskemmtilegt að láta segja slíkt við sig. Svör Skarpheð- ins voru eins og jafnan endranær hvöss og full fyrirlitningar, og sums staðar lá við að samræðurnar enduðu með bardaga. Þegar bræðurnir sneru aftur til Njáls, von- litlir um stuðning, tók hann fregninni með undirgefni og þessari hæglátu athuga- semd: „Búð arki at auðnu, til hvers sem draga vill.“ Enn voru margir áhrifamenn, sem unnu að sættum, að bætur yrðu greiddar an þess að málið kæmi fyrir dóm. Flosi °g fylgismenn hans voru hins vegar á- kveðnir að ná þeim skaðabótum, sem lögin leyfðu, þótt þeir vildi firra frekari mannvígum. Ef málið væri rétt flutt og sönnuð sök (aðild bræðranna að vígi Höskulds var ekki álitamál), þá gæti svo farið, að Njálssynir yrðu dæmdir til út- legðar og þá mætti drepa þá án allra umsvifa og án þess nokkurt gjald kæmi fyrir. Málið kom fyrir þing, og þeir, sem uefna mætti vitni sækjandans, sögðu fram vitnisburð sinn. AS loknum þessum vitna- leiðslum urðu svik Marðar upplýst. Mál- svari bræðranna skýrði frá, að Mörður hefði verið einn af morðingjunum, og hann var líka sá maður, sem hafði gerzt smkjandi málsins, sem var auðvitað algjör- lega út í hött og lögleysa, og þýddi það, að málinu var spillt. Slægvizka Marðar hafði hér unnið sigur, en ástandið var mJög hættulegt. Ef Flosa og mönnurn hans væri neitað um allan rétt með óskammfeilum svikum, hlutu blóðugar deilur að halda áfram. En þegar hér var komiÖ sögu, gekk Njáll á milli. Hann sagði, að þótt svo virtist sem málinu væri komiÖ í óefni, vildi hann bjóÖa bætur fyrir Höskuld af hálfu sona sinna. Hann kvaðst fremur hafa viljað missa alla sonu sína en Elösk- uldur væri drepinn. Flosi var nú í vanda staddur. Áður hafði hann neitaö eindregið að taka við bótum, og vildi fremur, að málið væri dæmt á þingi. Nú varð hann hins vegar að velja milli þess að taka bætur eða láta Höskuld óbættan og halda áfram blóðhefndum. Fast var að honum lagt að taka boði Njáls, og að lokum gerði hann það — eða hann virtist gera það. AÖal- ástæðuna til þessarar ákvörðunar kvað hann vera virÖingu sína fyrir Njáli, og er það undarlegt, þegar þess er gætt, sem siðar gerðist. Báðir aðilar nefndu nú gerðarmenn, sex frá hvorum, í nefnd, sem átti að kveða á um bæturnar, og varð nú allt í einu mikið um vinahót og gagnkvæma til- litssemi. Gerðardómsmenn báru nú saman ráð sín og kváðu svo á, að í bætur fyrir Höskuld skyldi gjalda sex hundruð silfurs. Þetta var rnjög há upphæð, — að minnsta kosti þrisvar sinnum hærri en venja var að gjalda fyrir menn af háum stigum. Bætumar voru svo háar bæði í virðingar- skyni við Höskuld og til þess að gefa til kynna fordæmingu á vígi hans. Féð átti ennfremur að greiða þegar í stað á þing- inu. Þetta var erfiðleikum háð, því að jafn- vel auöugur maður eins og Njáll flutti ekki með sér sex hundruÖ silfurs. En erfiðleikarnir voru sigraðir með því móti, að athyglisvert var og mjög merkilegt. Njáll og synir hans lögðu fram það fé, sem þeir höfðu meðferðis, en það nam tveim hundruðum silfurs. Þau fjögur hundruÖ, sem á vantaði, lögðu gerðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.