Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1967, Síða 78

Andvari - 01.05.1967, Síða 78
ÞÖRÐUR EINARSSON: UNESCO 20 ára Þar eð styrjaldir eiga sér upptök í huga mannsins, þá er það í huga hans, sem gera verður friðnum varnir. (Stofnskrá Unesco). Um haustið 1942, þegar heimsstyrj- öldin síðari var enn í algleymingi og sprengiárásum á Lundúnaborg hvergi nærri lokið, komu menntamálaráðherrar handamanna saman til fundar til þess að ræða sameiginleg vandamál. Eitt af því, sem þeir þá komu sér saman um, var nauðsyn þess að stofna til alþjóð- legrar samvinnu á sviði mennta- og menn- ingarmála, þegar styrjöldinni lyki. Ar- angurinn af þessu varð sá, að þremur árum síðar, í nóvembermánuði árið 1945, er styrjöldinni var nýlokið, var enn á ný efnt til ráðstefnu í Lundúnum. Sóttu hana fulltrúar 44 þjóða, og komu þeir sér þar saman um orðalag að stofnskrá Unesco. Einu ári síðar, hinn 4. nóvem- her 1946, höfðu 20 þjóðir undirritað stofn- skrána og staðfest hana, en samkvæmt ákvæðum hennar öðlaðist hún þar með gildi og varð þá um leið að fæðingarvott- orði þessarar sérstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Þessa atburðar verður minnzt hinn 4. nóvember n.k., en þá mun 14. þing Unesco sitja á rökstólum í París, þar sem stofnunin hefur jafnan haft aðal- stöðvar sínar. Hér á landi er fremur lítið vitað um það starf, sem LTnesco hefur með hönd- um og hefur unnið á undanförnum tveim- ur áratugum. Mér er heldur ekki grun- laust um, að margir hafi litið svo á, og séu jafnvel ennþá þeirrar skoðunar, að þetta sé heldur ómerkileg stofnun og lítið á því að græða fyrir okkur íslend- inga að kosta til aðildar að henni. 1 þessu sambandi vaknar óhjákvæmilega sú spurn- ing, hvort mennta- og menningarmál og vísindi, eða alþjóðlegt samstarf í þessum greinum, sé okkur minna virði en þau mál, sem aðrar sérstofnanir Sameinuðu þjóðanna fjalla um, svo sem Matvæla- og landbúnaðarstofnunin, Alþjóða heilbrigð- ismálastofnunin, veðurfræðistofnunin, flugmálastofnunin og þær stofnanir Sam- einuðu þjóðanna, sem fjalla um fjármál og efnahagsmál, svo að nokkur dæmi séu nefnd, og höfum við þó átt aðild að þeim og starfi þeirra urn alllangt skeið. Ég læt hvern og einn um að svara þessari spurn- ingu fyrir sig, en get þess eins, að fyrir rúmum tveimur árum samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu, er heimilaði ríkis- stjórninni að gerast fyrir Islands hönd aðili að Menningarstofnun S. þ. og tak- ast á hendur skyldur þær, sem aðildinni eru samfara, samkvæmt ákvæðum stofn- skrárinnar. Aðildarríki Unesco eru nú samtals 120 að tölu. Það verður hins vegar í fyrsta skipti nú, að íslenzk sendi- nefnd situr aðalþing Llnesco og tekur þáöt í störfum þess. Hins vegar hefur ísland áður átt áheyrnarfulltrúa á þing- um Unesco. Þing þetta, sem er hið 14. í röðinni, eins og áður segir, kemur sam- an í París hinn 25. október. 1 lang- flestum þeirra landa, sem aðild eiga að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.