Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1967, Síða 83

Andvari - 01.05.1967, Síða 83
ANDVARI UNESCO 20 ÁRA 81 að í upphafi sé nær útilokað að sjá barnafræSslunni fyrir nægilega mörgum hæfum kennurum, nema hafa áSur veitt þeim framhaldsmenntun, aS minnsta kosti aS vissu lágmarki. SömuleiSis þarf aS veita þeim, sem eru á „miSstiginu", ef svo má aS orSi komast, þeim sem eiga aS starfa aS ýmiskonar framleiSslu- og þjónustustörfum, nokkra framhaldsmennt- un, þannig aS efnahagslífiS geti þróazt eSlilega, og þá þarf einnig aS undirbúa nokkurn hóp manna undir æSri mennt- un, því aS augljóst er, aS ekkert nútíma- þjóSfélag getur vaxiS og eflzt nema ein- hver æSri menntun komi til skjalanna. Þannig hefur þeirri skoSun ýmissa sér- fræSinga í skóla- og menntamálum auk- izt mjög fylgi á undanförnum árum, aS nauSsynlegt sé aS tengja þessa þætti saman, gera heildaráætlun nokkur ár fram í tímann um framkvæmd kennslu og menntunar á hinum ýmsu stigum, og sé þá aS sjálfsögSu miSaS viS þarfir og efnahagslega getu hvers þjóSfélags, sem í hlut á. Hefur Unesco einmitt leitazt viS aS veita síaukna aSstoS í þessu efni, m. a. meS því aS koma á fót sérstakri skrifstofu í París, sem sérstaklega starfar aS því aS gera áætlanir á sviSi skóla og mennta- mála. Til þess aS gefa dálítiS frekari hug- mynd um hvernig hinir ýmsu þættir þessara mála eru hver öSrum tengdir, skal þess getiS, aS samkvæmt áætlunum, sem gerSar hafa veriS, er álitiS, aS áriS 1970 þurfi aS koma 52 milljónum barna í skóla í löndum Afríku, Asíu og SuSur- Ameríku, fram yfir þaS sem nú er, en þetta hefur þaS aftur í för meS sér aS þjálfa þarf 850 þúsund fleiri kennara en nú eru starfandi í þessum löndum. Ekki er ólíklegt og raunar ekki nema eSlilegt, aS sú spurning vakni hjá les- endum, hvort Unesco láti sig eingöngu skipta þarfir og vandamál vanþróaSra ríkja eSa þróunarlandanna svo nefndu. ASur en lengra er haldiS í því sambandi, er fróSlegt aS athuga skilgreiningu þá, sem Frakkinn René Maheu, núverandi aSalframkvæmdastjóri Unesco, gaf á hug- takinu „þróunarland" í ræSu, sem hann hélt í júlímánuSi s. 1. á fundi efnahags- og félagsmálaráSs SameinuSu þjóSanna, en þar segir m. a.: „HvaS er þaS, sem viS eigum viS, ná- kvæmlega, þegar viS teljum þjóSfélag vera vanþróaS? Eg myndi ekki hika viS aS segja aS þaS sé þjóSfélag, er í hugsun og háttum hefur ekki tileinkaS sér þá menningu tækni og vísinda, sem er meginafl og ein höfuSforsenda mann- legra framfara nú á tímum. MeS öSrum orSum, aS sú þjóS, sem í hlut á, hafi þróazt aS því marki, aS vísindi hennar og itækni sé ekki lengur sem töfradrykkur, aSfluttur frá öSrum löndum, heldur hafi náS því aS verSa lifandi og óaSskiljan- legur hluti þeirrar menningar, sem hún hefur tileinkaS sér.“ ÞaS er augljóst, aS mjög er erfitt aS ákveSa hvenær eitt land eSa þjóSfélag sé fullþróaS, eSa ekki lengur vanþróaS á einhverju sviSi. HugtakiS hefur fyrst og fremst veriS notaS um þau mörgu þjóSlönd, sem á síSustu árum hafa brot- izt undan erlendum yfirráSum og öSlazt sjálfstæSi og eigin stjórn, einkum í Afríku og Asíu. Þessi lönd eru af skiljanlegum ástæSum einna skemmst á veg komin á sviSi efnahags- og skólamála og ýmissa annarra félagsmála. En þar meS er ekki sagt, aS öll önnur lönd, sem kunna aS eiga sér lengri sögu pólitísks sjálfsfor- ræSis, hafi náS algerri fullkomnun í þessu tilliti, því fer fjarri, enda verSur ávallt erfitt aS segja til um hvenær þaS ástand hefur skapazt í slíkum málum, aS þar verSi engum frekari umbótum viS komiS. Mannlegt líf er einu sinni þess eSlis, aS 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.