Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.05.1967, Qupperneq 103

Andvari - 01.05.1967, Qupperneq 103
ANDVARI BRÉF TIL BÆNDA OG NEYTENDA 101 en skyldi. Vinnslunni er lokið á öðrum tveimur dögum. Loks er að sá grasfræi, herfa það niður og valta. Og svo þarf að bera á nokkurn skammt af tilbúnum áburði sem ábæti, áður en langt líður frá sáningu. Bóndinn lýkur þessu á 6 dög- um ef hann er einn að verki og getur eytt til þess heilum dögum. Ég bið menn að athuga, að ég geri ráð fyrir, að bóndinn vinni verkið og hans fólk. Endurræktun túna svo að 3 lagi sé er ekki hægt og má ekki láta vinna sem umferðavinnu á vegum ræktunarsam- bandanna. Það er útilokað með öllu og ber margt til. Hér þarf að gera verkin á réttum tíma og á réttan hátt. Llmferða- vinnan með stóru verkfærunum skeytir hvorki um tíma, veður né réttustu vinnu- brögð. Og hinar þungu vélar ræktunar- sambandanna eiga ekkert erindi út á en durræktunarf lögin. En nú koma bændur og segja: vér höf- um engan tíma til slíkra framkvæmda. Ég veit, að bændur hafa nóg að gera á vorin, en hér held ég að miklu valdi, að bændum hrjósi meira hugur við þessu sökum óvana og vöntunar á að kunna að fara með plóg, heldur en að þetta sé ókleift. — Og kunnáttan að plægja og vinna þessi einföldu umbótaverk, — það verður að koma fótum undir hana. Bænd- ur hafa velt þyngra hlassi en að læra þetta — og framkvæma það. Og margur ungur knapi á traktor, sonur eða heima- sæta myndi vaxa af verkinu, ef kostur gæfist að framkvæma það við leiðbein- ingu góðs héraðsráðunauts, sem kynni til slíkra verka. Nú er skortur á þeim — með slíka kunnáttu, en lengi má ef vel vill. Hvað um það, ef bændaskólarnir riðu nú á vaSiS meS endurræktun tún- anna á skólasetrunum eftir fastri áætlun. Einn kennari á hvorum skóla væri efld- ur til að læra að plægja, svo að það væri dálítið meira en nafnið tómt. Og svo væri komið af stað kennslu á eins til tveggja daga námskeiðum við skólana, þar sem ungir bændasynir og aðrir gætu lært frumtökin við að stilla plóg og plægja. Æfinguna fengju þeir svo heima hjá sér. Nú auglýsir Búnaðarfélag Islands eftir tveimur ráðunautum i jarðrækt. En að það væri nú gert að skilyrði, að annar þeirra, eða helzt báðir, kynnu að plægja, svo að lag sé á, og gætu kennt það frá sér? Að þeir hefðu aflað sér þeirrar verk- menntunar, sem til þess þarf, til viðbótar venjulegu búfræðikandidatsnámi. Vér verðum að vera þess minnugir, að þess er ekki að vænta, að íslenzkir búfræði- kandidatar hafi lært þá íþrótt að plægja af kunnáttu, nema þeir hafi lært það sérstaklega •— auk hins venjulega há- skólanáms. Hér hefi ég lýst þessu á einfaldasta hátt, sem eins árs vinnubrögðum, við endurræktun hverrar spildu í túninu. Hitt er mér ljóst, að víða eru nýræktar- túnin svo tyrfin að tveggja til þriggja ára vinnsla væri æskileg. Eins árs bylting og mikill búfjáráburður niður í plægjuna væri samt mikil endurbót og framför, þótt ekki væri hlaupið í hæsta haft strax. En hvaS vinnst svo viS þetta? Betri ræktun, betri nýting áburðar, meiri töðu- fengur og betri taSa. Aukin trú bóndans á eigin getu og eigin jörS. Eftir síðustu búnaðarskýrslum fást nú um 42,8 hestar af ha af töðu að meðal- tali af túnunum. Þetta er lítið, töðufallið þarf að aukast um 17% til þess að bænd- ur fái 50 hesta af ha. Einnig það er lítið. Árið 1925 var meðaltöðufall af tún- um norskra bænda talið vera 40 hestar af ha. En 1960 var það orðið 60 hestar af ha. Og víða í Noregi er ekki óvenju- legt að fá 100 hesta uppskeru af ha og það þó að um stór tún sé að ræða. Ég geri ekki ráð fyrir, að hér sé hægt að keppa við Norðmenn um þessa hluti, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.